Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2025 12:30 Framarar fagna með stuðningsmönnum sínum i vor en þeim gengur illa að fá fólk á völlinn á þessu tímabili. Vísir/Anton Brink KA-menn fönguðu flottum sigri á nágrönnum sínum í Þór í Olís-deild karla í handbolta í vikunni og þeir gátu einnig montað sig af öðru. Það var fullt hús í KA-heimilinu á Akureyrarslagnum en þetta er ekki fyrsti heimaleikurinn í vetur þar sem er góð mæting. Auk þess að hafa montréttinn á Akureyri þá geta KA-menn einnig státað af því að vera með bestu mætinguna í heimaleiki í allri Olís-deildinni. KA birti tölfræði yfir mætingu í fyrri hluta Olís-deildar karla í handbolta á miðlum sínum. Þar sést að KA er að fá 674 manns að meðaltali á heimaleiki sína og það er meira en hundrað fleiri að meðaltali en næsta lið sem er FH sem fær 564 að meðaltali á leik. Selfyssingar, sem eru í næstneðsta sætinu, eru samt í þriðja sæti yfir bestu mætinguna á heimaleiki en 484 koma að meðaltali á þeirra leiki. Það sem vekur kannski mesta athygli er léleg mæting á heimaleiki Íslandsmeistara Fram. Framarar unnu meistaratitilinn á síðustu leiktíð en þeir eru samt í neðsta sætinu yfir mætingu á heimaleiki í deildinni. Fram flutti úr Safamýrinni fyrir fimm árum en á greinilega nokkuð í land að byggja upp stuðningsmannahóp í Úlfarsárdalnum. Aðeins 193 mæta að meðaltali á heimaleiki Fram og er þetta eina liðið í deildinni sem fær undir tvö hundruð manns að meðaltali á leiki sína. Næstu lið fyrir ofan eru HK og Stjarnan en það má sjá allan listann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélag Akureyrar (@kaakureyri) Olís-deild karla KA FH Fram Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sjá meira
Það var fullt hús í KA-heimilinu á Akureyrarslagnum en þetta er ekki fyrsti heimaleikurinn í vetur þar sem er góð mæting. Auk þess að hafa montréttinn á Akureyri þá geta KA-menn einnig státað af því að vera með bestu mætinguna í heimaleiki í allri Olís-deildinni. KA birti tölfræði yfir mætingu í fyrri hluta Olís-deildar karla í handbolta á miðlum sínum. Þar sést að KA er að fá 674 manns að meðaltali á heimaleiki sína og það er meira en hundrað fleiri að meðaltali en næsta lið sem er FH sem fær 564 að meðaltali á leik. Selfyssingar, sem eru í næstneðsta sætinu, eru samt í þriðja sæti yfir bestu mætinguna á heimaleiki en 484 koma að meðaltali á þeirra leiki. Það sem vekur kannski mesta athygli er léleg mæting á heimaleiki Íslandsmeistara Fram. Framarar unnu meistaratitilinn á síðustu leiktíð en þeir eru samt í neðsta sætinu yfir mætingu á heimaleiki í deildinni. Fram flutti úr Safamýrinni fyrir fimm árum en á greinilega nokkuð í land að byggja upp stuðningsmannahóp í Úlfarsárdalnum. Aðeins 193 mæta að meðaltali á heimaleiki Fram og er þetta eina liðið í deildinni sem fær undir tvö hundruð manns að meðaltali á leiki sína. Næstu lið fyrir ofan eru HK og Stjarnan en það má sjá allan listann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélag Akureyrar (@kaakureyri)
Olís-deild karla KA FH Fram Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sjá meira