Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. nóvember 2025 23:18 Kristín l Pálsdóttir framkvæmdastjóri Rótarinnar. Vísir/Bjarni Einarsson Það er mýta að heimilislausir hafi mikinn áhuga á að láta mikið á sér bera og besta leiðin til að takast á við áhyggjur íbúa af opnun nýrrar kaffistofu Samhjálpar á Grensásvegi er að hlusta og veita upplýsingar. Þetta segir forstöðukona Konukots sem segir málið gamla sögu og nýja. Kaffistofan þjónustar heimilislausa og þá sem ekki eiga efni á mat og hefur hingað til verið staðsett í Guðrúnartúni og fer ný Kaffistofa nú í íbúasamráð. Eigandi Kjötbúðarinnar og formaður húseigendafélags mótmælti opnuninni harðlega og lýsti áhyggjum af lækkandi íbúaverði og áhrifum á barnafjölskyldunni. Aðrir íbúar stigu í kjölfarið fram og lýstu yfir stuðningi við opnunina. Kristín I. Pálsdóttir framkvæmdastjóri Rótarinnar sem rekur Konukot segist almennt finna mikinn velvilja meðal almennings í garð heimilislausra. „Það er okkar reynsla en þessar fáu raddir sem eru svona hræddar við að umgangast þennan hóp, þær verða bara oft mjög háværar.“ Það sé útbreiddur misskilningur að heimilislausir hafi sig mikið í frammi á almannavettvangi. „Þessi hópur fólks hann heldur sig mjög sér. Það er einhver misskilningur að halda það að þetta fólk vilji endilega vera að mingla mikið við fólk. Það er ekki okkar reynslu, þau vilja bara fá að vera í fríði líka.“ Besta leið fagaðila til að takast á við áhyggjur nágranna sé að veita upplýsingar og eiga í ríku samtali. „Að sýna samkennd og mannkærleika, það er besta leiðin til að koma í veg fyrir árekstra í samskiptum.“ „Og það er mikilvægt að þessi hópur hafi stað sem hentar þeim til að heimsækja á daginn þegar það er lokað í neyðarskýlum og það er bæði gott fyrir okkur og það er líka gott fyrir samfélag og nágranna.“ Reykjavík Málefni heimilislausra Kaffistofa Samhjálpar Tengdar fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt „Við erum sannarlega ekki í fósturstellingu grátandi yfir þessu,“ segir Bryndis Eva Ásmundsdóttir, íbúi í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík, sem kveðst gáttuð á háværri andstöðu nokkurra nágranna sinna við opnun Kaffistofu Samhjálpar í hverfinu. Hún brigslar nágranna sína um fordóma. 23. nóvember 2025 21:01 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Sjá meira
Kaffistofan þjónustar heimilislausa og þá sem ekki eiga efni á mat og hefur hingað til verið staðsett í Guðrúnartúni og fer ný Kaffistofa nú í íbúasamráð. Eigandi Kjötbúðarinnar og formaður húseigendafélags mótmælti opnuninni harðlega og lýsti áhyggjum af lækkandi íbúaverði og áhrifum á barnafjölskyldunni. Aðrir íbúar stigu í kjölfarið fram og lýstu yfir stuðningi við opnunina. Kristín I. Pálsdóttir framkvæmdastjóri Rótarinnar sem rekur Konukot segist almennt finna mikinn velvilja meðal almennings í garð heimilislausra. „Það er okkar reynsla en þessar fáu raddir sem eru svona hræddar við að umgangast þennan hóp, þær verða bara oft mjög háværar.“ Það sé útbreiddur misskilningur að heimilislausir hafi sig mikið í frammi á almannavettvangi. „Þessi hópur fólks hann heldur sig mjög sér. Það er einhver misskilningur að halda það að þetta fólk vilji endilega vera að mingla mikið við fólk. Það er ekki okkar reynslu, þau vilja bara fá að vera í fríði líka.“ Besta leið fagaðila til að takast á við áhyggjur nágranna sé að veita upplýsingar og eiga í ríku samtali. „Að sýna samkennd og mannkærleika, það er besta leiðin til að koma í veg fyrir árekstra í samskiptum.“ „Og það er mikilvægt að þessi hópur hafi stað sem hentar þeim til að heimsækja á daginn þegar það er lokað í neyðarskýlum og það er bæði gott fyrir okkur og það er líka gott fyrir samfélag og nágranna.“
Reykjavík Málefni heimilislausra Kaffistofa Samhjálpar Tengdar fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt „Við erum sannarlega ekki í fósturstellingu grátandi yfir þessu,“ segir Bryndis Eva Ásmundsdóttir, íbúi í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík, sem kveðst gáttuð á háværri andstöðu nokkurra nágranna sinna við opnun Kaffistofu Samhjálpar í hverfinu. Hún brigslar nágranna sína um fordóma. 23. nóvember 2025 21:01 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Sjá meira
Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt „Við erum sannarlega ekki í fósturstellingu grátandi yfir þessu,“ segir Bryndis Eva Ásmundsdóttir, íbúi í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík, sem kveðst gáttuð á háværri andstöðu nokkurra nágranna sinna við opnun Kaffistofu Samhjálpar í hverfinu. Hún brigslar nágranna sína um fordóma. 23. nóvember 2025 21:01