Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar 26. nóvember 2025 11:31 Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa hérlendis byrjaði upp úr seinna stríði þegar að bandaríkjaher kom sér fyrir á vellinum árið 1941. Vatnsúðakerfi (sprinklerkerfi) voru fyrst fundin upp í Bandaríkjunum. Þeir í vestrinu lögðu grunninn að sjálfvirkum vatnsúðakerfum, sem urðu lykiltækni í brunavörnum Íslendingar voru fengnir í framkvæmdir bandaríkjahers og gerði bandaríkjaher kröfu um vatnsúðakerfi í sínum byggingum . Íslendingar lærðu af þeim og nýtttu sér þeirra reynslu til innleiðingar regluverks. Regluverkið Árið 1982 eru settar á reglugerðir á Islandi sem áttu að tryggja að vatnsveitur ráði við að fæða vatnsúðakerfi.Árið 1992 eru svo mótaðar reglugerðir um sjálfvrik brunakerfi, ákveðin vakning í gangi. Árið 1993 eru gerðar leiðbeiningar um hvernig eigi að standa að eftirliti og prófunum vatnsúðakerfa, svo hægt sé að standa rétt að rekstri vatnsúðakerfa.Í framhaldi af þessum leiðbeiningum, þá var farið yfir 74 uppsett vatnsúðakerfi á höfuðborgasvæðinu, í 62 byggingum, til að sjá hvernig almennt ástand væri á vatnsúðakerfum. Aðeins eitt þessara kerfa virkaði sem skildi, sem var ákeðið áfall og vakning um að nauðsynlegt væri að hafa opinbert eftirlit og skráningu yfir þjónustu kerfanna. Sú þjónustugátt var innleidd 20 árum síðar. Árið 1994 er hugað að reglum er koma að hönnun og uppsetningu sjálfvirkra vatnsúðakerfa, samræmt hvað hönnuðir skal horfa á og fylgja. Í þessum reglum er horft til og vísað í breska staðalinn BS 5306 og ameríska staðalinn NFPA13. Árið 1997 eru settar kröfur í skipulags og byggingarlög og árið 1998 í byggingareglugerð, þar sem gerðar eru kröfur um brunahönnun mannvirkja. Þar eru sett viðmið-kröfur um hvað skal verja, áhættumat, þar sem mannvirki eru m.a. flokkuð, þar má nefna hluti eins og mannfjöldi, verðmæti innviða og fl. Þar eru kröfur um að ef húsnæði er lagerhúsnæði yfir 2000m2 þá skal það varið með vatnsúsðakerfi. Þar kemur einnig fram að ef gerðar eru breytingar á húsnæði, þá skal sú breyting fara fyrir byggingafulltrúa og eldvarnareftirlit, sem þá getur gert athugsemdir ef þörf er á vatnsúðakerfi. Árið 2006 voru gerðir staðlar og gátlistar við leiðbeiningar frá 1993. Þessir staðlar og gátlistar voru svo uppfærðir árið 2010. Árið 2013 er svo þjónustugátt yfir vatnsúðakerfi á höfuðborgarsvæðinu innleidd, sem minnst var á hér að ofan eftir að 1 af 74 kerfum virkaði ekki, þarna árið 1993. Þjónustugáttin er gagnagrunnur sem slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom á laggirnar, gagnagrunnurinn heldur utan um öll vatnúðakerfin á höfuðborgarsvæðinu. Hann var gerður virkur með samvinnu við þjónustuaðila kerfanna, sem eru löggiltir pípulagnameistarar sem hafa þekkingu og réttindi til að þjónusta vatnsúðakerfin. Þannig var náð utanum öll vatnúðakerfi höfuðborgarsvæðisins, sem mörg voru munaðarlaus, frábært starf unnið þarna. Þar kom í ljós að vel yfir 200 varðlokar-kerfi voru á höfuðborgasvæðinu. Og að 6 þjónustuaðilar höfðu umsjón með um 80% kerfanna, 20 þjónustuaðilar voru með um 20% kerfanna. Mistökin (eitt dæmi) Sjö ár eru liðin frá stórbrunanum í Miðhrauni 4 Garðabæ, apríl 2018. Þar sem þetta c.a. 3400m2 húsnæði varð ónýtt, hundruðum milljóna tjón. Í húsnæðinu voru m.a. geymslur sem leigðar voru til fólks. Ekkert vatnsúðakerfi var í húsnæðinu. Miðhraun 4 var endurbyggt og endurhannað árið 2021, með vatnsúðakerfi, sem alltaf hefði átt að vera m.v. þá starfsemi sem þar var. Mikil umræða fór af stað vegna þess, m.a. um vatnsúðakerfi, tilurð þeirra og tilgang, af hverju, hvaða reglur gilda, hver er reynslan. Vatnsúðakerfi í Miðhrauni 4 hefði skipt sköpun. Í Bandaríkjunum hefur reynslan sýnt að í 90% tilfella ráða vatnúðakerfi við bruna og slökkva þá í fæðingu. Í 70% tilfella þarf aðeins 4 vatnsúðara til þess að slökkva eldin. Ný brunavarnaráætlun fyrir starfssvæði höfuðborgarsvæðið var undirrituð 31.10.2025, til næstu 5 ára, sem kemur m.a. inná úrbætur og eftirlit. Lærum af sögunni. Höfundur smíðar, tekur út og þjónustar vatnsúðakerfi, tæknifræðingur og löggiltur pípulagnameistari Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Sjá meira
Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa hérlendis byrjaði upp úr seinna stríði þegar að bandaríkjaher kom sér fyrir á vellinum árið 1941. Vatnsúðakerfi (sprinklerkerfi) voru fyrst fundin upp í Bandaríkjunum. Þeir í vestrinu lögðu grunninn að sjálfvirkum vatnsúðakerfum, sem urðu lykiltækni í brunavörnum Íslendingar voru fengnir í framkvæmdir bandaríkjahers og gerði bandaríkjaher kröfu um vatnsúðakerfi í sínum byggingum . Íslendingar lærðu af þeim og nýtttu sér þeirra reynslu til innleiðingar regluverks. Regluverkið Árið 1982 eru settar á reglugerðir á Islandi sem áttu að tryggja að vatnsveitur ráði við að fæða vatnsúðakerfi.Árið 1992 eru svo mótaðar reglugerðir um sjálfvrik brunakerfi, ákveðin vakning í gangi. Árið 1993 eru gerðar leiðbeiningar um hvernig eigi að standa að eftirliti og prófunum vatnsúðakerfa, svo hægt sé að standa rétt að rekstri vatnsúðakerfa.Í framhaldi af þessum leiðbeiningum, þá var farið yfir 74 uppsett vatnsúðakerfi á höfuðborgasvæðinu, í 62 byggingum, til að sjá hvernig almennt ástand væri á vatnsúðakerfum. Aðeins eitt þessara kerfa virkaði sem skildi, sem var ákeðið áfall og vakning um að nauðsynlegt væri að hafa opinbert eftirlit og skráningu yfir þjónustu kerfanna. Sú þjónustugátt var innleidd 20 árum síðar. Árið 1994 er hugað að reglum er koma að hönnun og uppsetningu sjálfvirkra vatnsúðakerfa, samræmt hvað hönnuðir skal horfa á og fylgja. Í þessum reglum er horft til og vísað í breska staðalinn BS 5306 og ameríska staðalinn NFPA13. Árið 1997 eru settar kröfur í skipulags og byggingarlög og árið 1998 í byggingareglugerð, þar sem gerðar eru kröfur um brunahönnun mannvirkja. Þar eru sett viðmið-kröfur um hvað skal verja, áhættumat, þar sem mannvirki eru m.a. flokkuð, þar má nefna hluti eins og mannfjöldi, verðmæti innviða og fl. Þar eru kröfur um að ef húsnæði er lagerhúsnæði yfir 2000m2 þá skal það varið með vatnsúsðakerfi. Þar kemur einnig fram að ef gerðar eru breytingar á húsnæði, þá skal sú breyting fara fyrir byggingafulltrúa og eldvarnareftirlit, sem þá getur gert athugsemdir ef þörf er á vatnsúðakerfi. Árið 2006 voru gerðir staðlar og gátlistar við leiðbeiningar frá 1993. Þessir staðlar og gátlistar voru svo uppfærðir árið 2010. Árið 2013 er svo þjónustugátt yfir vatnsúðakerfi á höfuðborgarsvæðinu innleidd, sem minnst var á hér að ofan eftir að 1 af 74 kerfum virkaði ekki, þarna árið 1993. Þjónustugáttin er gagnagrunnur sem slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom á laggirnar, gagnagrunnurinn heldur utan um öll vatnúðakerfin á höfuðborgarsvæðinu. Hann var gerður virkur með samvinnu við þjónustuaðila kerfanna, sem eru löggiltir pípulagnameistarar sem hafa þekkingu og réttindi til að þjónusta vatnsúðakerfin. Þannig var náð utanum öll vatnúðakerfi höfuðborgarsvæðisins, sem mörg voru munaðarlaus, frábært starf unnið þarna. Þar kom í ljós að vel yfir 200 varðlokar-kerfi voru á höfuðborgasvæðinu. Og að 6 þjónustuaðilar höfðu umsjón með um 80% kerfanna, 20 þjónustuaðilar voru með um 20% kerfanna. Mistökin (eitt dæmi) Sjö ár eru liðin frá stórbrunanum í Miðhrauni 4 Garðabæ, apríl 2018. Þar sem þetta c.a. 3400m2 húsnæði varð ónýtt, hundruðum milljóna tjón. Í húsnæðinu voru m.a. geymslur sem leigðar voru til fólks. Ekkert vatnsúðakerfi var í húsnæðinu. Miðhraun 4 var endurbyggt og endurhannað árið 2021, með vatnsúðakerfi, sem alltaf hefði átt að vera m.v. þá starfsemi sem þar var. Mikil umræða fór af stað vegna þess, m.a. um vatnsúðakerfi, tilurð þeirra og tilgang, af hverju, hvaða reglur gilda, hver er reynslan. Vatnsúðakerfi í Miðhrauni 4 hefði skipt sköpun. Í Bandaríkjunum hefur reynslan sýnt að í 90% tilfella ráða vatnúðakerfi við bruna og slökkva þá í fæðingu. Í 70% tilfella þarf aðeins 4 vatnsúðara til þess að slökkva eldin. Ný brunavarnaráætlun fyrir starfssvæði höfuðborgarsvæðið var undirrituð 31.10.2025, til næstu 5 ára, sem kemur m.a. inná úrbætur og eftirlit. Lærum af sögunni. Höfundur smíðar, tekur út og þjónustar vatnsúðakerfi, tæknifræðingur og löggiltur pípulagnameistari
Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun