Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. nóvember 2025 23:27 Drónanir hæfðu tvö skip í Svartahafi. Úkraínska leyniþjónustan Úkraínska leyniþjónustan hefur birt myndir og myndskeið sem sýna árásir sjávardróna á tvö olíuflutningaskip í Svartahafi. Skipin eru talin hafa verið hluti af hinum svokallaða skuggaflota Rússa, en talið var að skipin væru að flytja rússneska olíu. Samkvæmt tyrkneskum yfirvöldum er um að ræða skipin Kairos og Virat, sem bæði eru skráð í Gambíu, að því er kemur fram hjá BBC. Skipin eru talin hluti af skuggaflota rússneskra skipa, það er að segja skipa í eigu Rússa sem skráð eru í öðrum löndum til að komast hjá viðskiptaþvingunum sem Rússar sæta. Samkvæmt BBC er um ákveðna stigmögnun átaka að ræða, en þetta mun vera í fyrsta skiptið sem Úkraínumenn gera slíka árás á olíuflutningaskip, og það í landhelgi Nato-ríkis. Bæði skipin verma sæti á lista kauphallarinnar í Lundúnum um skip sem sæta einhverjum viðskiptaþvingunum. Árás var gerð á skipið Kairos í suðvesturhluta Svartahafs, og árásin á Virat var austar og meira fyrir miðju Svartahafs. WATCH 🔴Ukraine’s SBU naval drones hit two Russian “shadow fleet” oil tankers, KAIRO and VIRAT, in the Black Sea, in a joint strike with the Ukrainian Navy.Footage shows both vessels taking severe damage, leaving them effectively disabled. pic.twitter.com/rNfs6MN6ed— Open Source Intel (@Osint613) November 29, 2025 Fram kemur að svokallaðir Sea baby drónar hafi verið notaðir við verknaðinn, sem framleiddur er af úkraínsku leyniþjónustunni. Tyrknesk yfirvöld veittu skipverjum aðstoð við að slökkva eldana, en skipin urðu fyrir talsverðum skemmdum. Litið er á árásina sem viðvörun af hálfu Úkraínumanna, um að skip sem flytja rússneska olíu í Svartahafi gætu átt yfir höfði sér meira en bara viðskiptaþvinganir. Úkraína Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Sjá meira
Samkvæmt tyrkneskum yfirvöldum er um að ræða skipin Kairos og Virat, sem bæði eru skráð í Gambíu, að því er kemur fram hjá BBC. Skipin eru talin hluti af skuggaflota rússneskra skipa, það er að segja skipa í eigu Rússa sem skráð eru í öðrum löndum til að komast hjá viðskiptaþvingunum sem Rússar sæta. Samkvæmt BBC er um ákveðna stigmögnun átaka að ræða, en þetta mun vera í fyrsta skiptið sem Úkraínumenn gera slíka árás á olíuflutningaskip, og það í landhelgi Nato-ríkis. Bæði skipin verma sæti á lista kauphallarinnar í Lundúnum um skip sem sæta einhverjum viðskiptaþvingunum. Árás var gerð á skipið Kairos í suðvesturhluta Svartahafs, og árásin á Virat var austar og meira fyrir miðju Svartahafs. WATCH 🔴Ukraine’s SBU naval drones hit two Russian “shadow fleet” oil tankers, KAIRO and VIRAT, in the Black Sea, in a joint strike with the Ukrainian Navy.Footage shows both vessels taking severe damage, leaving them effectively disabled. pic.twitter.com/rNfs6MN6ed— Open Source Intel (@Osint613) November 29, 2025 Fram kemur að svokallaðir Sea baby drónar hafi verið notaðir við verknaðinn, sem framleiddur er af úkraínsku leyniþjónustunni. Tyrknesk yfirvöld veittu skipverjum aðstoð við að slökkva eldana, en skipin urðu fyrir talsverðum skemmdum. Litið er á árásina sem viðvörun af hálfu Úkraínumanna, um að skip sem flytja rússneska olíu í Svartahafi gætu átt yfir höfði sér meira en bara viðskiptaþvinganir.
Úkraína Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Sjá meira