Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Aron Guðmundsson skrifar 3. desember 2025 14:17 Daníel Ingi Egilsson, Íslandsmethafi í langstökki Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur ákveðið að hætta við fyrirætlanir sínar um að breyta útfærsli á stökksvæði í langstökki. Framkvæmdastjóri sambandsins segir það með þessu vera að forða sér undan stríði við langstökkvara. Fyrr á árinu var greint frá því að Alþjóða frjálsíþróttasambandið væri að íhuga að gera þessar breytingar á greininni sem hefði gert stökkvurunum sjálfum kleift að stökkva innan stærra svæðis. Hvað hefði breyst? Núverandi planki, sem hefur verið við lýði til fjölda ára, samanstendur af þrjátíu sentímetra svæði þar sem að langstökkvarar fá tuttugu sentímetra af hvítu svæði til þess að stökkva af til að stökkið teljist gilt. Í framhaldi af sentímetrunum tuttugu tekur við tíu sentímetra svæði í öðrum lit sem er svæði sem myndi gera stökkið ógilt ef stokkið er þaðan. Ef Alþjóða frjálsíþróttasambandsins hefði innleitt sínar hugmyndir þá yrði núverandi planka hent í burtu og við tæki fjörutíu sentímetra stökksvæði sem langstökkvarar mættu stökkva innan til þess að framkvæma gilt stökk. Í tengslum við þetta ræddi íþróttadeild við einn fremsta langstökkvara landsins, Daníel Inga Egilsson, sem sagði í febrúar fyrr á þessu ári að hann væri alls ekki hrifinn af þessari hugmynd. „Mér finnst hún í raun alveg út í hött,“ bætti Daníel við. Daníel var ekki eini langstökkvarinn sem setti sig upp á móti téðum hugmyndum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins og virðist gagnrýni stökkvaranna hafa ýtt við forráðamönnum sambandsins. „Raunveruleikinn er sá að íþróttafólkið vill ekki þessar breytingar,“ segir Joe Ridgeon, framkvæmdastjóri Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í samtali við The Guardian. „Þar af leiðandi munum við ekki innleiða þessa hugmynd. Í enda dags ferðu ekki í stríð við mikilvægasta fólk greinarinnar.“ Hann segir sambandið ekki sjá eftir því að hafa farið í þá vinnu að reyna koma á breytingum í greininni. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Sjá meira
Fyrr á árinu var greint frá því að Alþjóða frjálsíþróttasambandið væri að íhuga að gera þessar breytingar á greininni sem hefði gert stökkvurunum sjálfum kleift að stökkva innan stærra svæðis. Hvað hefði breyst? Núverandi planki, sem hefur verið við lýði til fjölda ára, samanstendur af þrjátíu sentímetra svæði þar sem að langstökkvarar fá tuttugu sentímetra af hvítu svæði til þess að stökkva af til að stökkið teljist gilt. Í framhaldi af sentímetrunum tuttugu tekur við tíu sentímetra svæði í öðrum lit sem er svæði sem myndi gera stökkið ógilt ef stokkið er þaðan. Ef Alþjóða frjálsíþróttasambandsins hefði innleitt sínar hugmyndir þá yrði núverandi planka hent í burtu og við tæki fjörutíu sentímetra stökksvæði sem langstökkvarar mættu stökkva innan til þess að framkvæma gilt stökk. Í tengslum við þetta ræddi íþróttadeild við einn fremsta langstökkvara landsins, Daníel Inga Egilsson, sem sagði í febrúar fyrr á þessu ári að hann væri alls ekki hrifinn af þessari hugmynd. „Mér finnst hún í raun alveg út í hött,“ bætti Daníel við. Daníel var ekki eini langstökkvarinn sem setti sig upp á móti téðum hugmyndum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins og virðist gagnrýni stökkvaranna hafa ýtt við forráðamönnum sambandsins. „Raunveruleikinn er sá að íþróttafólkið vill ekki þessar breytingar,“ segir Joe Ridgeon, framkvæmdastjóri Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í samtali við The Guardian. „Þar af leiðandi munum við ekki innleiða þessa hugmynd. Í enda dags ferðu ekki í stríð við mikilvægasta fólk greinarinnar.“ Hann segir sambandið ekki sjá eftir því að hafa farið í þá vinnu að reyna koma á breytingum í greininni.
Hvað hefði breyst? Núverandi planki, sem hefur verið við lýði til fjölda ára, samanstendur af þrjátíu sentímetra svæði þar sem að langstökkvarar fá tuttugu sentímetra af hvítu svæði til þess að stökkva af til að stökkið teljist gilt. Í framhaldi af sentímetrunum tuttugu tekur við tíu sentímetra svæði í öðrum lit sem er svæði sem myndi gera stökkið ógilt ef stokkið er þaðan. Ef Alþjóða frjálsíþróttasambandsins hefði innleitt sínar hugmyndir þá yrði núverandi planka hent í burtu og við tæki fjörutíu sentímetra stökksvæði sem langstökkvarar mættu stökkva innan til þess að framkvæma gilt stökk.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Sjá meira