Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Aron Guðmundsson skrifar 4. desember 2025 11:01 Snævar Örn Kristmannsson, sundkappi úr Breiðabliki er íþróttamaður ársins 2025 hjá ÍF Vísir Snævar Örn Kristmannsson, íþróttamaður ársins 2025 hjá Íþróttasambandi fatlaðra, sló þrjátíu og þrjú Íslandsmet, fimm Evrópumet og eitt heimsmet á árinu sem nú er að líða. Hann stefnir á að gera allt sem hann gerði í lauginni í ár, enn þá hraðar á næsta ári. Kúluvarparinn Ingeborg Eide Garðarsdóttir og sundkappinn Snævar Örn Kristmannsson eru íþróttafólk fatlaðra árið 2025 en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Grand Hótel í gær. Snævar átti magnað ár, setti þrjátíu og þrjú Íslandsmet, fimm Evrópumet og á Íslandsmóti SSÍ setti hann hvorki meira né minna en nýtt heimsmet í 50 metra flugsundi. Á heimsmeistaramóti Virtus í Tælandi vann hann svo þrenn silfurverðlaun. „Ég er mjög ánægður og stoltur af sjálfum mér,“ sagði Snævar Örn í samtali við íþróttadeild. „Það er bara mjög mikill heiður að fá að vera hérna.“ Klippa: Snævar heimsmethafi og íþróttamaður ársins Á svona tímamótum er margs að þakka og er Snævar afar þakklátur fyrir alla þjálfara sem hann hefur haft fram að þessum tímapunkti, þeim liðum sem hann æfir með sem og fólkinu sem stendur að baki Íþróttasambandi fatlaðra. „Svo vil ég þakka mömmu og pabba.“ Heimsmetið í 50 metra flugsundi í flokki s19 er klárlega einn af hápunktunum á ári Snævars til þessa. Það setti hann á Íslandsmóti SSÍ. „Ég fékk að vita það fyrir sundið að ef ég myndi bæta tímann minn um ákveðið mikið þá gæti ég sett heimsmet. Það var mitt markmið komandi inn í sundið. Ég náði því og fékk það síðar staðfest, var reyndar á leiðinni í boðsund þá. Þetta var svakalegt.“ Er það ekki virkilega stórt fyrir mann sem íþróttamann að eiga heimsmet? „Jú, ég í raun get ekki útskýrt það.“ Stórt ár að renna sitt skeið fyrir Snævar en hvernig horfir hann á framhaldið? „Ég vil gera allt sem ég gerði á þessi ári hraðar,“ svaraði Snævar lunkinn. „Það eru nokkur mót framundan og þar af leiðandi fleiri tækifæri til þess að gera allt það sem ég geri hraðar.“ Sund Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sjá meira
Kúluvarparinn Ingeborg Eide Garðarsdóttir og sundkappinn Snævar Örn Kristmannsson eru íþróttafólk fatlaðra árið 2025 en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Grand Hótel í gær. Snævar átti magnað ár, setti þrjátíu og þrjú Íslandsmet, fimm Evrópumet og á Íslandsmóti SSÍ setti hann hvorki meira né minna en nýtt heimsmet í 50 metra flugsundi. Á heimsmeistaramóti Virtus í Tælandi vann hann svo þrenn silfurverðlaun. „Ég er mjög ánægður og stoltur af sjálfum mér,“ sagði Snævar Örn í samtali við íþróttadeild. „Það er bara mjög mikill heiður að fá að vera hérna.“ Klippa: Snævar heimsmethafi og íþróttamaður ársins Á svona tímamótum er margs að þakka og er Snævar afar þakklátur fyrir alla þjálfara sem hann hefur haft fram að þessum tímapunkti, þeim liðum sem hann æfir með sem og fólkinu sem stendur að baki Íþróttasambandi fatlaðra. „Svo vil ég þakka mömmu og pabba.“ Heimsmetið í 50 metra flugsundi í flokki s19 er klárlega einn af hápunktunum á ári Snævars til þessa. Það setti hann á Íslandsmóti SSÍ. „Ég fékk að vita það fyrir sundið að ef ég myndi bæta tímann minn um ákveðið mikið þá gæti ég sett heimsmet. Það var mitt markmið komandi inn í sundið. Ég náði því og fékk það síðar staðfest, var reyndar á leiðinni í boðsund þá. Þetta var svakalegt.“ Er það ekki virkilega stórt fyrir mann sem íþróttamann að eiga heimsmet? „Jú, ég í raun get ekki útskýrt það.“ Stórt ár að renna sitt skeið fyrir Snævar en hvernig horfir hann á framhaldið? „Ég vil gera allt sem ég gerði á þessi ári hraðar,“ svaraði Snævar lunkinn. „Það eru nokkur mót framundan og þar af leiðandi fleiri tækifæri til þess að gera allt það sem ég geri hraðar.“
Sund Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sjá meira