Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2025 23:18 Travis Kelce og Taylor Swift eru ástfangin upp fyrir haus. Getty/Ezra Shaw Kærasti Taylor Swift hefur beðið stjórn ameríska fótboltaliðsins Kansas City Chiefs um að nota ekki tónlist poppdrottningarinnar á leikdögum. Swift hefur verið í sambandi með Travis Kelce, stjörnuinnherja Chiefs, í nokkur ár. Fyrr á þessu ári var tilkynnt að þau hefðu trúlofast og brúðkaup er planað í sumar. Nú hefur Mark Donovan, einn af yfirmönnum Chiefs, upplýst að Kelce hafi beðið félagið um að spila ekki tónlist Swift. Donovan lét þessi orð falla í nýlegum þætti af „Up & Adams“. „Við höfum aldrei spilað lag með Taylor Swift á leikvanginum þegar hún er viðstödd,“ sagði yfirmaðurinn hjá Chiefs. „Fyrir Travis snýst allt um liðið, leikmennina og að vera hluti af liðinu en ekki aðskilinn frá þeim. Hann hefur sagt: „Þetta skapar aðskilnað, því þegar við spilum leik, þegar við erum á leikvanginum, á það að snúast um okkur. Ég vil að það snúist um okkur,“ heldur Donovan áfram. Hann leggur einnig áherslu á að sýna tónlistargyðjunni Swift þá virðingu sem hann telur að hún eigi skilið. „Við sýnum aldrei myndir af Taylor á stórskjánum á leikvanginum okkar, aldrei. Það er af virðingu. Við nýtum okkur ekki samband þeirra,“ segir Donovan. Taylor Swift hefur um árabil verið eitt stærsta nafnið í tónlistarheiminum. Fyrr á þessu ári gaf hún út nýja plötu sem hlaut lof gagnrýnenda. View this post on Instagram A post shared by Sportskeeda Pro Football (@sportskeeda.profootball) NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Sjá meira
Swift hefur verið í sambandi með Travis Kelce, stjörnuinnherja Chiefs, í nokkur ár. Fyrr á þessu ári var tilkynnt að þau hefðu trúlofast og brúðkaup er planað í sumar. Nú hefur Mark Donovan, einn af yfirmönnum Chiefs, upplýst að Kelce hafi beðið félagið um að spila ekki tónlist Swift. Donovan lét þessi orð falla í nýlegum þætti af „Up & Adams“. „Við höfum aldrei spilað lag með Taylor Swift á leikvanginum þegar hún er viðstödd,“ sagði yfirmaðurinn hjá Chiefs. „Fyrir Travis snýst allt um liðið, leikmennina og að vera hluti af liðinu en ekki aðskilinn frá þeim. Hann hefur sagt: „Þetta skapar aðskilnað, því þegar við spilum leik, þegar við erum á leikvanginum, á það að snúast um okkur. Ég vil að það snúist um okkur,“ heldur Donovan áfram. Hann leggur einnig áherslu á að sýna tónlistargyðjunni Swift þá virðingu sem hann telur að hún eigi skilið. „Við sýnum aldrei myndir af Taylor á stórskjánum á leikvanginum okkar, aldrei. Það er af virðingu. Við nýtum okkur ekki samband þeirra,“ segir Donovan. Taylor Swift hefur um árabil verið eitt stærsta nafnið í tónlistarheiminum. Fyrr á þessu ári gaf hún út nýja plötu sem hlaut lof gagnrýnenda. View this post on Instagram A post shared by Sportskeeda Pro Football (@sportskeeda.profootball)
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Sjá meira