41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2025 18:15 Liam Gleason ræðir við leikmenn sína í lacrosse-liði Siena-háskólans. Getty/James Franco Liam Gleason, lacrosse-þjálfari karlaliðs Siena, er látinn. Þetta tilkynnti bandaríski háskólinn á miðvikudag, þremur dögum eftir að hann hlaut alvarlegan heilaskaða við fall á heimili sínu. Hann var aðeins 41 árs gamall. Gleason leiddi Saints til sigurs í Metro Atlantic Athletic Conference-deildinni og þar með þátttökuréttar í NCAA-mótinu á síðasta tímabili, sem var hans sjöunda hjá skólanum í Loudonville í New York. „Skyndilegur og tilgangslaus missir veldur sársauka sem er erfitt að skilja,“ sagði Chuck Seifert, rektor Siena-skólans. „Það er erfitt að ímynda sér nokkurn sem var jafn almennt elskaður og dáður og Liam. Samfélag okkar var blessað með lífi þjálfarans Gleasons.“ The Siena and UAlbany communities came together on Wednesday to remember a man who brought so much life to those who knew him, and continues to impact lives even after his passing. https://t.co/tk0s6HX664— NEWS10 ABC (@WTEN) December 4, 2025 Gleason lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn og söfnun er hafin til að styðja við fjölskylduna. Tugir manna, þar á meðal leikmenn Siena í búningum, starfsfólk skólans og meðlimir úr íþróttasamfélagi University at Albany, mynduðu heiðursvörð á sjúkrahúsgangi á miðvikudagseftirmiðdegi til að votta Gleason virðingu sína þegar honum var ekið í skurðaðgerð til að gefa líffæri sín, að sögn talsmanna Siena. Skólinn tilkynnti andlát hans nokkrum klukkustundum síðar. Gleason var framúrskarandi leikmaður hjá Albany, einum helsta keppinaut Siena, en aðeins nokkrir kílómetrar skilja skólana að. Hann hóf þjálfaraferil sinn sem aðstoðarþjálfari hjá Siena, sneri síðan aftur til Albany sem aðstoðarþjálfari áður en hann varð aðalþjálfari Siena árið 2018. Útför hans fer fram á laugardag á háskólasvæði Siena, að sögn talsmanna skólans. We are heartbroken to share the tragic news of the passing of men's lacrosse head coach Liam GleasonAll are welcome to join us for a funeral service Saturday at 11 AM at the UHY CenterWe love you, Coach 💚💛📰 https://t.co/DhbOheitOo#FAMILY pic.twitter.com/9Eu0CRVRpi— Siena Saints (@SienaSaints) December 3, 2025 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Gleason leiddi Saints til sigurs í Metro Atlantic Athletic Conference-deildinni og þar með þátttökuréttar í NCAA-mótinu á síðasta tímabili, sem var hans sjöunda hjá skólanum í Loudonville í New York. „Skyndilegur og tilgangslaus missir veldur sársauka sem er erfitt að skilja,“ sagði Chuck Seifert, rektor Siena-skólans. „Það er erfitt að ímynda sér nokkurn sem var jafn almennt elskaður og dáður og Liam. Samfélag okkar var blessað með lífi þjálfarans Gleasons.“ The Siena and UAlbany communities came together on Wednesday to remember a man who brought so much life to those who knew him, and continues to impact lives even after his passing. https://t.co/tk0s6HX664— NEWS10 ABC (@WTEN) December 4, 2025 Gleason lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn og söfnun er hafin til að styðja við fjölskylduna. Tugir manna, þar á meðal leikmenn Siena í búningum, starfsfólk skólans og meðlimir úr íþróttasamfélagi University at Albany, mynduðu heiðursvörð á sjúkrahúsgangi á miðvikudagseftirmiðdegi til að votta Gleason virðingu sína þegar honum var ekið í skurðaðgerð til að gefa líffæri sín, að sögn talsmanna Siena. Skólinn tilkynnti andlát hans nokkrum klukkustundum síðar. Gleason var framúrskarandi leikmaður hjá Albany, einum helsta keppinaut Siena, en aðeins nokkrir kílómetrar skilja skólana að. Hann hóf þjálfaraferil sinn sem aðstoðarþjálfari hjá Siena, sneri síðan aftur til Albany sem aðstoðarþjálfari áður en hann varð aðalþjálfari Siena árið 2018. Útför hans fer fram á laugardag á háskólasvæði Siena, að sögn talsmanna skólans. We are heartbroken to share the tragic news of the passing of men's lacrosse head coach Liam GleasonAll are welcome to join us for a funeral service Saturday at 11 AM at the UHY CenterWe love you, Coach 💚💛📰 https://t.co/DhbOheitOo#FAMILY pic.twitter.com/9Eu0CRVRpi— Siena Saints (@SienaSaints) December 3, 2025
Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira