Ljónin átu Kúrekana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. desember 2025 11:33 Jahmyr Gibbs og Jared Goff voru óstöðvandi í nótt. vísir/getty Gríðarlega mikilvægur leikur fór fram í NFL-deildinni í nótt er Detroit Lions tók á móti Dallas Cowboys. Bæði lið eru ekki með sæti í úrslitakeppninni og þurfa að halda vel á spöðunum ef þau ætla inn í úrslitakeppnina. Það var því mikið undir. Lions var betra liðið frá upphafi en Kúrekarnir komu til baka. Minnkuðu muninn mest í þrjú stig en þá stigu Ljónin aftur á bensínið og kláruðu leikinn sannfærandi, 44-30. Jahmyr Gibbs, hlaupari Lions, var í ótrúlegu standi sem fyrr og skoraði þrjú snertimörk. Hann er nú búinn að jafna met goðsagnarinnar Barry Sanders yfir flest snertimörk á fyrstu þrem árum ferilsins. Sonic BOOM puts the @Lions back up by two scores 💪DALvsDET on Prime VideoAlso streaming on @NFLPlus pic.twitter.com/VgsiZlWIty— NFL (@NFL) December 5, 2025 Leikstjórnandinn Jared Goff átti einnig magnaðan leik. Útherjinn Amon Ra St. Brown spilaði mjög óvænt fjórum dögum eftir að hafa tognað illa á ökkla. Hann greip sex sendingar fyrir 92 jördum. Magnaður. Dak Prescott, leikstjórnandi Cowboys, fékk að finna fyrir því í leiknum. Hann var alls felldur fimm sinnum og kastaði síðan boltanum tvisvar sinnum frá sér. Second sack of the night for Al-Quadin MuhammadDALvsDET on Prime VideoAlso streaming on @NFLPlus pic.twitter.com/CnWEpvLhXe— NFL (@NFL) December 5, 2025 Stjörnuútherji liðsins, CeeDee Lamb, var magnaður og greip bolta fyrir 121 jard þar til hann fékk heilahristing. Má því ekki gera ráð fyrir honum í næsta leik Cowboys. Lions er enn á bullandi lífi með að komast í úrslitakeppnina en brekkan hjá Cowboys er orðin ansi brött eftir þetta tap. NFL Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira
Bæði lið eru ekki með sæti í úrslitakeppninni og þurfa að halda vel á spöðunum ef þau ætla inn í úrslitakeppnina. Það var því mikið undir. Lions var betra liðið frá upphafi en Kúrekarnir komu til baka. Minnkuðu muninn mest í þrjú stig en þá stigu Ljónin aftur á bensínið og kláruðu leikinn sannfærandi, 44-30. Jahmyr Gibbs, hlaupari Lions, var í ótrúlegu standi sem fyrr og skoraði þrjú snertimörk. Hann er nú búinn að jafna met goðsagnarinnar Barry Sanders yfir flest snertimörk á fyrstu þrem árum ferilsins. Sonic BOOM puts the @Lions back up by two scores 💪DALvsDET on Prime VideoAlso streaming on @NFLPlus pic.twitter.com/VgsiZlWIty— NFL (@NFL) December 5, 2025 Leikstjórnandinn Jared Goff átti einnig magnaðan leik. Útherjinn Amon Ra St. Brown spilaði mjög óvænt fjórum dögum eftir að hafa tognað illa á ökkla. Hann greip sex sendingar fyrir 92 jördum. Magnaður. Dak Prescott, leikstjórnandi Cowboys, fékk að finna fyrir því í leiknum. Hann var alls felldur fimm sinnum og kastaði síðan boltanum tvisvar sinnum frá sér. Second sack of the night for Al-Quadin MuhammadDALvsDET on Prime VideoAlso streaming on @NFLPlus pic.twitter.com/CnWEpvLhXe— NFL (@NFL) December 5, 2025 Stjörnuútherji liðsins, CeeDee Lamb, var magnaður og greip bolta fyrir 121 jard þar til hann fékk heilahristing. Má því ekki gera ráð fyrir honum í næsta leik Cowboys. Lions er enn á bullandi lífi með að komast í úrslitakeppnina en brekkan hjá Cowboys er orðin ansi brött eftir þetta tap.
NFL Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira