Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Bjarki Sigurðsson skrifar 6. desember 2025 13:45 Frank Gehry hannaði margar af frægustu byggingum heims. Getty/Presley Ann Frank Gehry, einn áhrifamesti arkitekt sögunnar, er látinn, 96 ára að aldri. Gehry hannaði byggingar á borð við Guggenheim-safnið í Bilbaó, Dansandi húsið í Prag og Louis Vuitton-listasafnið í París. Frá þessu greinir Breska ríkisútvarpið. Gehry lætur eftir sig tvo syni sem hann á með eiginkonu sinni, Bertu Isabel Aguilera, og tvær dætur úr fyrra hjónabandi. Í kjölfar byggingar Guggenheim-safnsins, sem skaut Gehry á stjörnuhimininn árið 1997 varð til fyrirbæri sem var kallað „Guggenheim-áhrifin“ sem lýsti sér þannig að borgir sem fjárfestu í „djarfri list“, líkt og byggingin er, löðuðu að sér fleiri ferðamenn. Fjórar af frægustu byggingum Gehrys. Efri röð, frá vinstri: Frederick R. Weisman í Minnesota og Neuer Zollhof-byggingin í Dusselford. Neðri röð, frá vinstri: Guggenheim-safnið í Bilbaó og Dansandi húsið í Prag. Getty Mark Carney, forsætisráðherra Kanada, er einn þeirra sem hafa minnst Gehrys á samfélagsmiðlum í dag. Þá birti Guggenheim-safnið fallegt kveðjumyndband honum til heiðurs. Today is a sad day for the worlds of art and architecture due to the passing of one of their masters and a very dear member of the Guggenheim family.We will be forever grateful, and his spirit and legacy will always remain connected to Bilbao. pic.twitter.com/4C2JpDKbdo— Guggenheim Bilbao (@MuseoGuggenheim) December 5, 2025 Tíska og hönnun Arkitektúr Andlát Kanada Spánn Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Frá þessu greinir Breska ríkisútvarpið. Gehry lætur eftir sig tvo syni sem hann á með eiginkonu sinni, Bertu Isabel Aguilera, og tvær dætur úr fyrra hjónabandi. Í kjölfar byggingar Guggenheim-safnsins, sem skaut Gehry á stjörnuhimininn árið 1997 varð til fyrirbæri sem var kallað „Guggenheim-áhrifin“ sem lýsti sér þannig að borgir sem fjárfestu í „djarfri list“, líkt og byggingin er, löðuðu að sér fleiri ferðamenn. Fjórar af frægustu byggingum Gehrys. Efri röð, frá vinstri: Frederick R. Weisman í Minnesota og Neuer Zollhof-byggingin í Dusselford. Neðri röð, frá vinstri: Guggenheim-safnið í Bilbaó og Dansandi húsið í Prag. Getty Mark Carney, forsætisráðherra Kanada, er einn þeirra sem hafa minnst Gehrys á samfélagsmiðlum í dag. Þá birti Guggenheim-safnið fallegt kveðjumyndband honum til heiðurs. Today is a sad day for the worlds of art and architecture due to the passing of one of their masters and a very dear member of the Guggenheim family.We will be forever grateful, and his spirit and legacy will always remain connected to Bilbao. pic.twitter.com/4C2JpDKbdo— Guggenheim Bilbao (@MuseoGuggenheim) December 5, 2025
Tíska og hönnun Arkitektúr Andlát Kanada Spánn Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira