Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2025 11:01 Emiliano Sala komst aldrei til Cardiff. Hann varð bara 28 ára gamall. Getty/Matthew Horwood Mál Cardiff City gegn franska félaginu Nantes vegna andláts argentínska fótboltamannsins Emiliano Sala verður tekið fyrir í frönskum dómstóli í dag. Velska knattspyrnufélagið krefst bóta að andvirði meira en 100 milljóna punda (sautján milljarða króna) frá franska félaginu í skaðabótamáli vegna vanrækslu, sem nær yfir fimmtán milljóna punda kaupverð argentínska framherjans og tap á öðrum hugsanlegum tekjum. Sala, 28 ára, lést í janúar 2019 þegar lítil flugvél sem hann ferðaðist með til að ganga til liðs við Cardiff eftir að félögin höfðu gengið frá samningi, hrapaði í Ermarsund. Cardiff heldur því fram að Nantes beri ábyrgð og segir að flugið hafi verið skipulagt af umboðsmanni sem franska félagið réð. Upphaflega átti málið að vera tekið fyrir í september en var frestað til desember að beiðni Nantes. Í yfirlýsingu frá Cardiff sem gefin var út á sunnudag segir: „Á morgun mun viðskiptadómstóll Nantes loksins taka fyrir efnisatriði máls Cardiff City Football Club gegn FC Nantes.“ „Réttarhaldið markar enn eitt skrefið í átt að því að afhjúpa sannleikann og koma á meiri ábyrgð í fótbolta.“ Cardiff, sem nú er í League One, var í ensku úrvalsdeildinni þegar harmleikurinn átti sér stað. Fréttastofan Press Association hefur leitað eftir umsögn frá FC Nantes. Enski boltinn Franski boltinn Emiliano Sala Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Sjá meira
Velska knattspyrnufélagið krefst bóta að andvirði meira en 100 milljóna punda (sautján milljarða króna) frá franska félaginu í skaðabótamáli vegna vanrækslu, sem nær yfir fimmtán milljóna punda kaupverð argentínska framherjans og tap á öðrum hugsanlegum tekjum. Sala, 28 ára, lést í janúar 2019 þegar lítil flugvél sem hann ferðaðist með til að ganga til liðs við Cardiff eftir að félögin höfðu gengið frá samningi, hrapaði í Ermarsund. Cardiff heldur því fram að Nantes beri ábyrgð og segir að flugið hafi verið skipulagt af umboðsmanni sem franska félagið réð. Upphaflega átti málið að vera tekið fyrir í september en var frestað til desember að beiðni Nantes. Í yfirlýsingu frá Cardiff sem gefin var út á sunnudag segir: „Á morgun mun viðskiptadómstóll Nantes loksins taka fyrir efnisatriði máls Cardiff City Football Club gegn FC Nantes.“ „Réttarhaldið markar enn eitt skrefið í átt að því að afhjúpa sannleikann og koma á meiri ábyrgð í fótbolta.“ Cardiff, sem nú er í League One, var í ensku úrvalsdeildinni þegar harmleikurinn átti sér stað. Fréttastofan Press Association hefur leitað eftir umsögn frá FC Nantes.
Enski boltinn Franski boltinn Emiliano Sala Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Sjá meira