Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2025 14:02 Neymar Junior fann fyrir hverju skrefi í leikjunum með Santos enda höfðu læknar hans ráðlagt honum að spila ekki. Getty/Ricardo Moreira Santos verður áfram í brasilísku deildinni og það er ekki síst þökk sé fórnfýsi stórstjörnu liðsins. Neymar sýndi meistaratakta í mikilvægum sigrum í fallbaráttunni þrátt fyrir að spila með rifinn liðþófa. Neymar hefur oft verið sakaður um að hugsa fyrst og fremst um sjálfan sig en hann vann sér inn virðingu hjá mörgum með því að gefa sig allan í að bjarga uppeldisfélagi sínu frá falli. View this post on Instagram A post shared by OneFootball (@onefootball) Þegar aðeins þrír leikir voru eftir af Brasileiro Série A sátu þeir í fallsæti og blasti við annað fall þeirra á þremur árum. Til að gera illt verra varð Neymar fyrir alvarlegum hnémeiðslum og læknar ráðlögðu honum að gangast undir aðgerð. Hann hundsaði þó þau ráð og það hefur svo sannarlega borgað sig. Það var líka tilfinningaþrungin stund fyrir fyrirliða Santos, Neymar, þegar uppeldisfélag hans forðaðist fall úr Brasileirao-deildinni og tryggði sér sæti í Copa Sudamericana. Þeir hafa ekki aðeins forðast fall, heldur hefur gott gengi þeirra skotið þeim upp töfluna. Þrátt fyrir meiðslin þá var Neymar með fimm mörk og eina stoðsendingu í síðustu fjórum leikjum liðsins. Hann kom ekki að marki í lokaleiknum en Santos vann þá 3-0 sigur á Cruzeiro. Neymar reyndi þó fjögur skot og bjó til þrjú færi fyrir liðsfélaga sína. Í leikslok hoppaði Neymar um völlinn eins og kátur krakki. Gleðin lengdi sér ekki. Neymar mun líklega yfirgefa félagið árið 2026 þegar samningur hans rennur út í leit að spiltíma fyrir heimsmeistaramótið, en það sem hann hefur gert mun aldrei gleymast. Næst á dagskránni er að fara í hnéaðgerð sem vonandi heppnast vel. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433) Brasilía Fótbolti Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Neymar sýndi meistaratakta í mikilvægum sigrum í fallbaráttunni þrátt fyrir að spila með rifinn liðþófa. Neymar hefur oft verið sakaður um að hugsa fyrst og fremst um sjálfan sig en hann vann sér inn virðingu hjá mörgum með því að gefa sig allan í að bjarga uppeldisfélagi sínu frá falli. View this post on Instagram A post shared by OneFootball (@onefootball) Þegar aðeins þrír leikir voru eftir af Brasileiro Série A sátu þeir í fallsæti og blasti við annað fall þeirra á þremur árum. Til að gera illt verra varð Neymar fyrir alvarlegum hnémeiðslum og læknar ráðlögðu honum að gangast undir aðgerð. Hann hundsaði þó þau ráð og það hefur svo sannarlega borgað sig. Það var líka tilfinningaþrungin stund fyrir fyrirliða Santos, Neymar, þegar uppeldisfélag hans forðaðist fall úr Brasileirao-deildinni og tryggði sér sæti í Copa Sudamericana. Þeir hafa ekki aðeins forðast fall, heldur hefur gott gengi þeirra skotið þeim upp töfluna. Þrátt fyrir meiðslin þá var Neymar með fimm mörk og eina stoðsendingu í síðustu fjórum leikjum liðsins. Hann kom ekki að marki í lokaleiknum en Santos vann þá 3-0 sigur á Cruzeiro. Neymar reyndi þó fjögur skot og bjó til þrjú færi fyrir liðsfélaga sína. Í leikslok hoppaði Neymar um völlinn eins og kátur krakki. Gleðin lengdi sér ekki. Neymar mun líklega yfirgefa félagið árið 2026 þegar samningur hans rennur út í leit að spiltíma fyrir heimsmeistaramótið, en það sem hann hefur gert mun aldrei gleymast. Næst á dagskránni er að fara í hnéaðgerð sem vonandi heppnast vel. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433)
Brasilía Fótbolti Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira