„Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2025 16:02 Neymar Junior fagnar sigri Santos í lokaumferðinni og um leið að sætið í deildinni væri tryggt. Getty/Ricardo Moreira Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur opnað sig og sagt frá glímu sinni við andlega þáttinn á mjög erfiðu tímabili með uppeldisfélaginu sínu Santos. Neymar átti á endanum mikinn þátt með að liðið hélt sér í deildinni og spilaði í gegnum meiðsli á lokasprettinum þegar læknar ráðlögðu honum að fara í aðgerð. Hann skoraði fjögur mörk í síðustu þremur leikjunum sem Santos vann alla 3-0.Neymar segist hafa þurft að leita sér sálfræðiaðstoðar á þessu tímabili.„Eftir leikinn gegn Flamengo fékk ég allt of mikla gagnrýni. Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið,“ sagði Neymar.„Og í þetta sinn var það í fyrsta skipti sem ég bað um hjálp eftir að tilfinningalegt ástand mitt náði núllpunkti. Ég hafði ekki lengur styrk til að koma mér á fætur aftur á eigin spýtur. Ég bað um hjálp,“ sagði Neymar.„Þjálfarinn minn, liðsfélagar mínir, fjölskyldan mín voru gríðarlega mikilvæg á þessari stundu því þau hjálpuðu mér að komast aftur á mitt stig. Ég þakka þeim öllum, því ef það væri ekki fyrir þau, þá held ég að ég hefði ekki haft styrk til að koma til baka,“ sagði Neymar.„Ég hafði farið í meðferð fyrir löngu síðan en það var ekki af því að mér liði illa, heldur bara af því að ég vildi sjálfshjálp, til að hjálpa sjálfum mér enn meira. En í þetta sinn var það í fyrsta skipti sem tilfinningalegt ástand mitt náði algjörum núllpunkti,“ sagði Neymar.„Ég játa að ég er mjög sterkur tilfinningalega, þú veist. Ég þoli mikla gagnrýni og árásir, en í þetta sinn gat ég bara ekki meir,“ sagði Neymar. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Brasilía Fótbolti Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
Neymar átti á endanum mikinn þátt með að liðið hélt sér í deildinni og spilaði í gegnum meiðsli á lokasprettinum þegar læknar ráðlögðu honum að fara í aðgerð. Hann skoraði fjögur mörk í síðustu þremur leikjunum sem Santos vann alla 3-0.Neymar segist hafa þurft að leita sér sálfræðiaðstoðar á þessu tímabili.„Eftir leikinn gegn Flamengo fékk ég allt of mikla gagnrýni. Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið,“ sagði Neymar.„Og í þetta sinn var það í fyrsta skipti sem ég bað um hjálp eftir að tilfinningalegt ástand mitt náði núllpunkti. Ég hafði ekki lengur styrk til að koma mér á fætur aftur á eigin spýtur. Ég bað um hjálp,“ sagði Neymar.„Þjálfarinn minn, liðsfélagar mínir, fjölskyldan mín voru gríðarlega mikilvæg á þessari stundu því þau hjálpuðu mér að komast aftur á mitt stig. Ég þakka þeim öllum, því ef það væri ekki fyrir þau, þá held ég að ég hefði ekki haft styrk til að koma til baka,“ sagði Neymar.„Ég hafði farið í meðferð fyrir löngu síðan en það var ekki af því að mér liði illa, heldur bara af því að ég vildi sjálfshjálp, til að hjálpa sjálfum mér enn meira. En í þetta sinn var það í fyrsta skipti sem tilfinningalegt ástand mitt náði algjörum núllpunkti,“ sagði Neymar.„Ég játa að ég er mjög sterkur tilfinningalega, þú veist. Ég þoli mikla gagnrýni og árásir, en í þetta sinn gat ég bara ekki meir,“ sagði Neymar. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Brasilía Fótbolti Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira