Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. desember 2025 21:37 Stefán Reynisson, framkvæmdastjóri Teledyne Gavia, og Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands. Landhelgisgæslan Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands, tók formlega á móti ómannaða neðansjávarfarinu GAVIA AUV í dag, en um er að ræða sjálfstýrðan kafbát sem getur kortlagt hafsbotninn og hluti sem þar eru með hliðarsónar niður í að minnsta kosti 300 metra dýpi. Í tilkynningu Landhelgisgæslunnar segir að prófanir hafi farið fram á neðansjávarfarinu síðastliðið sumar þar sem lagnaleiðir tveggja nýrra rafstrengja til Vestmannaeyja voru kannaðar með búnaði farsins sem og lagnaleið rafstrengs yfir Arnarfjörð. Stefán Reynisson, framkvæmdastjóri Teledyne Gavia, afhenti gæslunni farið. Teledyne Gavia er íslenskt fyrirtæki sem framleiðir kafbátana, en tækni þeirra nýtist meðal annars í vísindarannsóknir, vöktun mikilvægra innviða og við sprengjuleit. Fréttastofa fjallaði um Teledyne Gavia og starfsemi þeirra fyrr á árinu. Farið verði gert út frá varðskipum Í tilkynningu segir að neðansjávarfarið verði gert út frá varðskipum Landhelgisgæslunnar og sjónmælingaskipinu Baldri. „Á undanförnum vikum hafa farið fram uppfærslur og viðbætur á neðansjávarfarinu sem fjármagnaðar voru af utanríkisráðuneytinu.“ „Neðansjávarfarið mun nýtast Landhelgisgæslunni við hin ýmsu verkefni leitar og könnunar á hafsvæðinu umhverfis landið, til eftirlits og öryggisgæslu og einnig í tengslum við varnartengd verkefni. Teledyne Gavia er íslenskt fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í framleiðslu slíks búnaðar um árabil,“ segir í tilkynningu Landhelgisgæslunnar. Landhelgisgæslan Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Sjá meira
Í tilkynningu Landhelgisgæslunnar segir að prófanir hafi farið fram á neðansjávarfarinu síðastliðið sumar þar sem lagnaleiðir tveggja nýrra rafstrengja til Vestmannaeyja voru kannaðar með búnaði farsins sem og lagnaleið rafstrengs yfir Arnarfjörð. Stefán Reynisson, framkvæmdastjóri Teledyne Gavia, afhenti gæslunni farið. Teledyne Gavia er íslenskt fyrirtæki sem framleiðir kafbátana, en tækni þeirra nýtist meðal annars í vísindarannsóknir, vöktun mikilvægra innviða og við sprengjuleit. Fréttastofa fjallaði um Teledyne Gavia og starfsemi þeirra fyrr á árinu. Farið verði gert út frá varðskipum Í tilkynningu segir að neðansjávarfarið verði gert út frá varðskipum Landhelgisgæslunnar og sjónmælingaskipinu Baldri. „Á undanförnum vikum hafa farið fram uppfærslur og viðbætur á neðansjávarfarinu sem fjármagnaðar voru af utanríkisráðuneytinu.“ „Neðansjávarfarið mun nýtast Landhelgisgæslunni við hin ýmsu verkefni leitar og könnunar á hafsvæðinu umhverfis landið, til eftirlits og öryggisgæslu og einnig í tengslum við varnartengd verkefni. Teledyne Gavia er íslenskt fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í framleiðslu slíks búnaðar um árabil,“ segir í tilkynningu Landhelgisgæslunnar.
Landhelgisgæslan Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Sjá meira