Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 22:07 Patrick Mahomes heldur um höfuð sér eftir að hann meiddist. Hann gerði sér grein fyrir því að þetta væru alvarleg meiðsli. Getty/David Eulitt Kansas City Chiefs á ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir tap á móti Los Angeles Chargers í dag en það var ekki eina slæma frétt dagsins fyrir Höfðingjana. Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, meiddist á vinstra hné þegar innan við tvær mínútur voru eftir af 16-13 tapinu á mótinu Chargers. Hann mun gangast undir segulómun annaðhvort í kvöld eða mánudag, samkvæmt þjálfaranum Andy Reid. Mahomes var að reyna að koma Chiefs aftur til baka inn í leikinn á lokasprettinum þegar hann meiddist. Kansas City er formlega úr leik í úrslitakeppninni með þessu tapi. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs) Mahomes meiddist eftir að hafa verið felldur af varnarmanni Chargers, Da'Shawn Hand. Hann lá niðri á jörðinni í nokkrar mínútur áður en hann stóð upp og var skipt út fyrir Gardner Minshew. Fáum mínútum síðar kom Mahomes út úr læknatjaldinu með handklæði yfir höfðinu á meðan læknarnir aðstoðuðu hann. Hann gekk síðan varlega að búningsklefanum. Chiefs-liðið hafði komist í úrslitakeppnina síðustu tíu tímabilin. Kansas City hóf tímabilið í von um að vera aðeins annað liðið í Super Bowl-tímabilinu til að komast aftur á stærsta svið íþróttarinnar, Super Bowl, fjórða tímabilið í röð. Í staðinn tókst liðinu ekki að komast í úrslitakeppnina. Þeir unnu marga leiki naumlega í fyrra og redduðu sér þannig en hefur ekki tekist að klára þá í vetur. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs) NFL Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, meiddist á vinstra hné þegar innan við tvær mínútur voru eftir af 16-13 tapinu á mótinu Chargers. Hann mun gangast undir segulómun annaðhvort í kvöld eða mánudag, samkvæmt þjálfaranum Andy Reid. Mahomes var að reyna að koma Chiefs aftur til baka inn í leikinn á lokasprettinum þegar hann meiddist. Kansas City er formlega úr leik í úrslitakeppninni með þessu tapi. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs) Mahomes meiddist eftir að hafa verið felldur af varnarmanni Chargers, Da'Shawn Hand. Hann lá niðri á jörðinni í nokkrar mínútur áður en hann stóð upp og var skipt út fyrir Gardner Minshew. Fáum mínútum síðar kom Mahomes út úr læknatjaldinu með handklæði yfir höfðinu á meðan læknarnir aðstoðuðu hann. Hann gekk síðan varlega að búningsklefanum. Chiefs-liðið hafði komist í úrslitakeppnina síðustu tíu tímabilin. Kansas City hóf tímabilið í von um að vera aðeins annað liðið í Super Bowl-tímabilinu til að komast aftur á stærsta svið íþróttarinnar, Super Bowl, fjórða tímabilið í röð. Í staðinn tókst liðinu ekki að komast í úrslitakeppnina. Þeir unnu marga leiki naumlega í fyrra og redduðu sér þannig en hefur ekki tekist að klára þá í vetur. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs)
NFL Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira