Afinn tapaði á ögurstundu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. desember 2025 16:46 Tíu barna faðirinn og afinn Philip Rivers gengur svekktur af velli í nótt. vísir/getty Hinn 44 ára gamli afi, Philip Rivers, snéri afar óvænt aftur í NFL-deildina í gær og var ekki fjarri því að fagna sigri. Rivers, sem hætti árið 2020, kom til Indianapolis Colts á miðvikudag enda félagið í mikilli leikstjórnendakrísu. Hann byrjaði svo leikinn gegn sterku liði Seattle Seahawks. Rivers átti fínasta leik og Colts komst yfir í leiknum er 47 sekúndur lifðu leiks. Vörn Colts náði aftur á móti ekki að standa í lappirnar og Seahawks komst aftur yfir í lokin og vann leikinn. Þessi magnaða Öskubuskusaga fékk næstum því hinn fullkomna endi. Dallas Cowboys er svo gott sem úr leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir tap gegn Minnesota Vikings í nótt. Denver Broncos vann sinn ellefta leik í röð er heitt lið Green Bay Packers kom í heimsókn. Tapið högg fyrir Packers en stærsta höggið kom er varnarmaður liðsins, Micah Parsons, meiddist illa og hann spilar ekki meira í vetur. Detroit Lions er komið í þrönga stöðu eftir að hafa tapað gegn LA Rams sem er sjóðheitt um þessar mundir. Buffalo Bills vann sömuleiðis frábæran sigur á New England Patriots sem var búið að vinna tíu leiki í röð fyrir leikinn gegn Buffalo. Úrslit gærdagsins: Bears-Browns 31-3 Bengals-Ravens 0-24 Chiefs-Chargers 13-16 Patriots-Bills 31-35 Giants-Commanders 21-29 Eagles-Raiders 31-0 Jaguars-Jets 48-20 Texans-Cardinals 40-20 Broncos-Packers 34-26 Rams-Lions 41-34 Saints-Panthers 20-17 49ers-Titans 37-24 Seahawks-Colts 18-16 Cowboys-Vikings 26-34 Í nótt: Steelers - Dolphins NFL Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Sjá meira
Rivers, sem hætti árið 2020, kom til Indianapolis Colts á miðvikudag enda félagið í mikilli leikstjórnendakrísu. Hann byrjaði svo leikinn gegn sterku liði Seattle Seahawks. Rivers átti fínasta leik og Colts komst yfir í leiknum er 47 sekúndur lifðu leiks. Vörn Colts náði aftur á móti ekki að standa í lappirnar og Seahawks komst aftur yfir í lokin og vann leikinn. Þessi magnaða Öskubuskusaga fékk næstum því hinn fullkomna endi. Dallas Cowboys er svo gott sem úr leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir tap gegn Minnesota Vikings í nótt. Denver Broncos vann sinn ellefta leik í röð er heitt lið Green Bay Packers kom í heimsókn. Tapið högg fyrir Packers en stærsta höggið kom er varnarmaður liðsins, Micah Parsons, meiddist illa og hann spilar ekki meira í vetur. Detroit Lions er komið í þrönga stöðu eftir að hafa tapað gegn LA Rams sem er sjóðheitt um þessar mundir. Buffalo Bills vann sömuleiðis frábæran sigur á New England Patriots sem var búið að vinna tíu leiki í röð fyrir leikinn gegn Buffalo. Úrslit gærdagsins: Bears-Browns 31-3 Bengals-Ravens 0-24 Chiefs-Chargers 13-16 Patriots-Bills 31-35 Giants-Commanders 21-29 Eagles-Raiders 31-0 Jaguars-Jets 48-20 Texans-Cardinals 40-20 Broncos-Packers 34-26 Rams-Lions 41-34 Saints-Panthers 20-17 49ers-Titans 37-24 Seahawks-Colts 18-16 Cowboys-Vikings 26-34 Í nótt: Steelers - Dolphins
Úrslit gærdagsins: Bears-Browns 31-3 Bengals-Ravens 0-24 Chiefs-Chargers 13-16 Patriots-Bills 31-35 Giants-Commanders 21-29 Eagles-Raiders 31-0 Jaguars-Jets 48-20 Texans-Cardinals 40-20 Broncos-Packers 34-26 Rams-Lions 41-34 Saints-Panthers 20-17 49ers-Titans 37-24 Seahawks-Colts 18-16 Cowboys-Vikings 26-34 Í nótt: Steelers - Dolphins
NFL Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Sjá meira