Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2025 21:01 Markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson á ríkan þátt í því að Afturelding er við topp Olís-deildarinnar. Vísir/Jón Gautur Afturelding fer inn í jóla- og EM-fríið einu stigi frá toppi Olís-deildar karla í handbolta, eftir torsóttan sigur gegn ÍR í kvöld. KA vann HK í afskaplega sveiflukenndum leik á Akureyri. KA var 18-9 yfir gegn HK í hálfleik og náði að komast í 23-12 snemma í seinni hálfleik. Eflaust hafa flestir haldið að þar með væri leikurinn unninn en HK beit heldur betur frá sér og skoraði næstu sjö mörk í röð, svo staðan var 23-19 þegar enn voru tólf mínútur eftir. Munurinn fór svo niður í tvö mörk á lokakaflanum en nær komust gestirnir ekki og leiknum lauk 30-27. KA fer því í fríið í 5. sæti með 18 stig eftir 15 umferðir, stigi fyrir ofan ÍBV, en HK er í 9. sæti með 10 stig. Magnús Dagur Jónatansson og Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoruðu 7 mörk hvor fyrir KA en Andri Þór Helgason og Haukur Ingi Hauksson 6 mörk hvor fyrir gestina. Afturelding áfram við toppinn Leikurinn í Mosfellsbæ var spennandi. ÍR komst þó mest sex mörkum yfir í fyrri hálfleik en Afturelding náði að jafna fyrir lok hans, 17-17. Seinni hálfleikurinn var svo hnífjafn lengst af, eða þar til að heimamenn skoruðu fjögur mörk í röð og komust í 33-29 þegar skammt var eftir. Þeir unnu svo með þremur mörkum, 34-31. Afturelding er því með 23 stig, stigi frá toppliði Vals, en ÍR verður á botninum fram í febrúar með sín fimm stig, fjórum stigum frá næsta örugga sæti. Ihor Kopyshynskyi var markahæstur Aftureldingar í kvöld með 8 mörk og Andri Freyr Friðriksson skoraði 7. Hjá ÍR voru Bernard Kristján Owusu Darkoh og Baldur Fritz Bjarnason markahæstir með 10 mörk hvor. Einar Baldvin Baldvinsson hélt áfram að verja vel fyrir Aftureldingu og var með tæplega 35% markvörslu samkvæmt HB Statz. Olís-deild karla KA HK ÍR Afturelding Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Sjá meira
KA var 18-9 yfir gegn HK í hálfleik og náði að komast í 23-12 snemma í seinni hálfleik. Eflaust hafa flestir haldið að þar með væri leikurinn unninn en HK beit heldur betur frá sér og skoraði næstu sjö mörk í röð, svo staðan var 23-19 þegar enn voru tólf mínútur eftir. Munurinn fór svo niður í tvö mörk á lokakaflanum en nær komust gestirnir ekki og leiknum lauk 30-27. KA fer því í fríið í 5. sæti með 18 stig eftir 15 umferðir, stigi fyrir ofan ÍBV, en HK er í 9. sæti með 10 stig. Magnús Dagur Jónatansson og Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoruðu 7 mörk hvor fyrir KA en Andri Þór Helgason og Haukur Ingi Hauksson 6 mörk hvor fyrir gestina. Afturelding áfram við toppinn Leikurinn í Mosfellsbæ var spennandi. ÍR komst þó mest sex mörkum yfir í fyrri hálfleik en Afturelding náði að jafna fyrir lok hans, 17-17. Seinni hálfleikurinn var svo hnífjafn lengst af, eða þar til að heimamenn skoruðu fjögur mörk í röð og komust í 33-29 þegar skammt var eftir. Þeir unnu svo með þremur mörkum, 34-31. Afturelding er því með 23 stig, stigi frá toppliði Vals, en ÍR verður á botninum fram í febrúar með sín fimm stig, fjórum stigum frá næsta örugga sæti. Ihor Kopyshynskyi var markahæstur Aftureldingar í kvöld með 8 mörk og Andri Freyr Friðriksson skoraði 7. Hjá ÍR voru Bernard Kristján Owusu Darkoh og Baldur Fritz Bjarnason markahæstir með 10 mörk hvor. Einar Baldvin Baldvinsson hélt áfram að verja vel fyrir Aftureldingu og var með tæplega 35% markvörslu samkvæmt HB Statz.
Olís-deild karla KA HK ÍR Afturelding Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Sjá meira