Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. desember 2025 07:16 GRECO segir að setja þurfi reglur um önnur störf lögreglumanna og störf þeirra eftir að þeir hætta hjá löggunni. Samráðshópur ríkja Evrópuráðsins gegn spillingu (GRECO) hefur lokið athugun sinni gagnvart Íslandi. Fyrsta skýrsla GRECO um Ísland í fimmtu eftirlitslotu var gefin út árið 2018. GRECO lagði fram átján tillögur til að sporna gegn spillingu innan hins opinbera og hjá löggæsluyfirvöldum. Þrettán hafa nú verið innleiddar, fjórar innleiddar að hluta en ein ekki. Þetta kemur fram skýrslu GRECO, sem var samþykkt 21. nóvember síðastliðinn. Í skýrslunni eru gerðar athugasemdir við að stjórnvöld hafi ekki enn sett reglur um viðurlög við brotum gegn siðareglum. Þá eru gerðar athugasemdir við að engin viðurlög séu í gildi við því að embættismenn geri ekki réttilega grein fyrir fjárhagslegum hagsmunum sínum. GRECO gerir einnig athugasemdir við að lögreglumönnum og starfsmönnum Landhelgisgæslunnar sé ekki boðið upp á skipulagða, faglega og ókeypis ráðgjöf þegar þeir standa frammi fyrir siðferðilegum álitamálum við störf. Sú tillaga sem ekki hefur verið innleidd varðar skýrar, réttlátar og gagnsæjar reglur þegar kemur að ákvörðunum um að endurskipa ekki í embætti innan lögreglunnar og möguleika á að áfrýja slíkum ákvörðunum. Hins vegar segir að unnið sé að þessu og að tíðinda sé að vænta á þessu ári. GRECO lagði einnig til árið 2018 að ráðist yrði í athugun á störfum lögreglumanna meðfram löggæslustörfum og eftir að þeir létu af störfum hjá lögreglunni. Þá yrðu reglur settar þar að lútandi í framhaldinu. Í skýrslunni segir að farið hafi verið eftir tillögunum að hluta en einnig vísað til fregna af njósnum fyrirtækisins PPP, sem var starfrækt af Jóni Óttari Ólafssyni og Guðmundi Hauki Gunnarssyni, fyrrverandi lögreglumönnum. Nauðsynlegt sé að setja skýrari reglur um önnur störf lögreglumanna en það hafi ekki verið gert. Lögreglan Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Landhelgisgæslan Alþingi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Þetta kemur fram skýrslu GRECO, sem var samþykkt 21. nóvember síðastliðinn. Í skýrslunni eru gerðar athugasemdir við að stjórnvöld hafi ekki enn sett reglur um viðurlög við brotum gegn siðareglum. Þá eru gerðar athugasemdir við að engin viðurlög séu í gildi við því að embættismenn geri ekki réttilega grein fyrir fjárhagslegum hagsmunum sínum. GRECO gerir einnig athugasemdir við að lögreglumönnum og starfsmönnum Landhelgisgæslunnar sé ekki boðið upp á skipulagða, faglega og ókeypis ráðgjöf þegar þeir standa frammi fyrir siðferðilegum álitamálum við störf. Sú tillaga sem ekki hefur verið innleidd varðar skýrar, réttlátar og gagnsæjar reglur þegar kemur að ákvörðunum um að endurskipa ekki í embætti innan lögreglunnar og möguleika á að áfrýja slíkum ákvörðunum. Hins vegar segir að unnið sé að þessu og að tíðinda sé að vænta á þessu ári. GRECO lagði einnig til árið 2018 að ráðist yrði í athugun á störfum lögreglumanna meðfram löggæslustörfum og eftir að þeir létu af störfum hjá lögreglunni. Þá yrðu reglur settar þar að lútandi í framhaldinu. Í skýrslunni segir að farið hafi verið eftir tillögunum að hluta en einnig vísað til fregna af njósnum fyrirtækisins PPP, sem var starfrækt af Jóni Óttari Ólafssyni og Guðmundi Hauki Gunnarssyni, fyrrverandi lögreglumönnum. Nauðsynlegt sé að setja skýrari reglur um önnur störf lögreglumanna en það hafi ekki verið gert.
Lögreglan Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Landhelgisgæslan Alþingi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira