Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. desember 2025 08:23 Ekki hefur enn verið úrskurðað um það hvort Reiner hjónin voru myrt á laugardagskvöld eða á sunnudeginum. Getty/Mario Tama Það var nuddari sem gerði dóttur Rob og Michele Reiner viðvart, þegar hún bankaði uppá á heimili þeirra á sunnudaginn en fékk engin viðbrögð. Romy Reiner, 28 ára, kom á vettvang stuttu síðar ásamt vini sínum. Hún fór inn en kom aftur út skömmu síðar, eftir að hafa fundið föður sinn látinn. Frá þessu greinir New York Times og hefur eftir einstaklingi sem er sagður standa nærri fjölskyldunni. Nick Reinir, 32 ára bróðir Romy, hefur verið ákærður fyrir að hafa myrt foreldra sína. Á líkunum fundust áverkar eftir eggvopn. Romy sá ekki móður sína áður en hún flúði út úr húsinu en var tjáð að hún væri látin af viðbragðsaðilum. Heimildarmaður NYT segir ekkert hafa bent til þess í aðdraganda morðanna að Nick væri líklegur til að beita ofbeldi. Þá gerir hann lítið úr fregnum þess efnis að feðgarnir hafi rifist heiftarlega í teiti hjá þáttastjórnandanum og grínistanum Conan O'Brien kvöldið áður. Viðstaddir hafa lýst undarlegri hegðun Nick en heimildarmaðurinn segir það ekkert nýtt og að foreldrar hans hafi verið orðnir vanir henni. Nick á yfir höfði sér dauðarefsingu fyrir að hafa myrt foreldra sína.Getty/Rommel Demano Heimildarmaðurinn segir einnig að fjölskyldan hafi ávallt unnið sig saman úr fíknivanda Nick, sem hann hefur glímt við meirihluta ævi sinnar. Samkvæmt umfjöllun NYT greindi Romy viðbragðsaðilum frá því að bróðir hennar byggi í gestahúsi á landareigninni en gaf ekki til kynna að hann gæti mögulega verið viðriðin morðin, líkt og nokkrir miðlar hafa haldið fram. Nick var ekki í gestahúsinu en fannst skömmu síðar og var handtekinn. Hann gæti mögulega verið dæmdur til dauða fyrir morðin. Romy er sögð hafa haft samband við leikarann Billy Crystal, sem var vinur Rob til 50 ára. Hann og Larry David sáust á vettvangi skömmu eftir að líkin fundust. Hollywood Erlend sakamál Morðin á Rob og Michele Reiner Bandaríkin Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Frá þessu greinir New York Times og hefur eftir einstaklingi sem er sagður standa nærri fjölskyldunni. Nick Reinir, 32 ára bróðir Romy, hefur verið ákærður fyrir að hafa myrt foreldra sína. Á líkunum fundust áverkar eftir eggvopn. Romy sá ekki móður sína áður en hún flúði út úr húsinu en var tjáð að hún væri látin af viðbragðsaðilum. Heimildarmaður NYT segir ekkert hafa bent til þess í aðdraganda morðanna að Nick væri líklegur til að beita ofbeldi. Þá gerir hann lítið úr fregnum þess efnis að feðgarnir hafi rifist heiftarlega í teiti hjá þáttastjórnandanum og grínistanum Conan O'Brien kvöldið áður. Viðstaddir hafa lýst undarlegri hegðun Nick en heimildarmaðurinn segir það ekkert nýtt og að foreldrar hans hafi verið orðnir vanir henni. Nick á yfir höfði sér dauðarefsingu fyrir að hafa myrt foreldra sína.Getty/Rommel Demano Heimildarmaðurinn segir einnig að fjölskyldan hafi ávallt unnið sig saman úr fíknivanda Nick, sem hann hefur glímt við meirihluta ævi sinnar. Samkvæmt umfjöllun NYT greindi Romy viðbragðsaðilum frá því að bróðir hennar byggi í gestahúsi á landareigninni en gaf ekki til kynna að hann gæti mögulega verið viðriðin morðin, líkt og nokkrir miðlar hafa haldið fram. Nick var ekki í gestahúsinu en fannst skömmu síðar og var handtekinn. Hann gæti mögulega verið dæmdur til dauða fyrir morðin. Romy er sögð hafa haft samband við leikarann Billy Crystal, sem var vinur Rob til 50 ára. Hann og Larry David sáust á vettvangi skömmu eftir að líkin fundust.
Hollywood Erlend sakamál Morðin á Rob og Michele Reiner Bandaríkin Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira