Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2025 10:30 Trevon Diggs var mættur aftur eftir tveggja mánaða fjarveru í leik Dallas Cowboys í gær. Getty/Cooper Neill Dallas Cowboys var án eins síns besta varnarmanns í tvo mánuði. Hann meiddist þó ekki í leik eða á æfingu heldur heima í stofunni hjá sér. Trevor Diggs lék loksins aftur með Cowboys í NFL-deildinni gær þegar liðið tapaði á móti Los Angeles Charges. Þetta var hans fyrsti leikur eftir að hafa verið að jafna sig eftir slæmt höfuðhögg.Sjónvarpskonan Jane Slater hjá NFL Network fékk það loksins upp úr Diggs hvað gerðist eiginlega í þessu óhappi heima hjá honum.„Sum ykkar vildu vita hvernig Trevon Diggs fékk heilahristinginn. Það var aldrei neitt alvarlegt en þar sem engin svör fengust hljómaði það eins og það hefði verið það,“ skrifaði Jane Slater og bætti við:„Hann segir að sjónvarp sem hann var að reyna að festa í loftið með stangarfestingu hafi dottið á höfuðið á honum. ‚Ég var að reyna að vera handlaginn,' sagði hann við mig. Honum fannst þetta ekki mikið mál og taldi ekki þörf á að ræða það en vangaveltur á netinu gengu allt of langt,“ skrifaði Slater.„Hann sagðist hafa átt nokkrar góðar varnir í dag en væri enn að aðlagast hraða leiksins,“ skrifaði Slater. Það þarf ekkert að koma neinum á óvart að einhverjar spurningar vakni þegar einn þinn besti leikmaður meiðist heima hjá sér og svo alvarlega að hann er frá í tvo mánuði. Núna vita menn loksins ástæðuna. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira
Trevor Diggs lék loksins aftur með Cowboys í NFL-deildinni gær þegar liðið tapaði á móti Los Angeles Charges. Þetta var hans fyrsti leikur eftir að hafa verið að jafna sig eftir slæmt höfuðhögg.Sjónvarpskonan Jane Slater hjá NFL Network fékk það loksins upp úr Diggs hvað gerðist eiginlega í þessu óhappi heima hjá honum.„Sum ykkar vildu vita hvernig Trevon Diggs fékk heilahristinginn. Það var aldrei neitt alvarlegt en þar sem engin svör fengust hljómaði það eins og það hefði verið það,“ skrifaði Jane Slater og bætti við:„Hann segir að sjónvarp sem hann var að reyna að festa í loftið með stangarfestingu hafi dottið á höfuðið á honum. ‚Ég var að reyna að vera handlaginn,' sagði hann við mig. Honum fannst þetta ekki mikið mál og taldi ekki þörf á að ræða það en vangaveltur á netinu gengu allt of langt,“ skrifaði Slater.„Hann sagðist hafa átt nokkrar góðar varnir í dag en væri enn að aðlagast hraða leiksins,“ skrifaði Slater. Það þarf ekkert að koma neinum á óvart að einhverjar spurningar vakni þegar einn þinn besti leikmaður meiðist heima hjá sér og svo alvarlega að hann er frá í tvo mánuði. Núna vita menn loksins ástæðuna. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira