Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Valur Páll Eiríksson skrifar 22. desember 2025 11:02 Humphries var langt niðri eftir tap sitt fyrir Lim árið 2020. Kieran Cleeves/PA Images via Getty Images Luke Humphries, fyrrum heimsmeistari í pílukasti, mætir Paul Lim á heimsmeistaramótinu í Alexandra Palace í kvöld. Slæmt tap fyrir Lim breytti lífi Humphries, að hans sögn. Humphries tapaði fyrir Lim í fyrstu umferð mótsins fyrir fimm árum síðan þegar miklar kröfur höfðu verið gerðar til Bretans. Hann segir tapið hafa dregið sig í dimma dali. „Þetta kvöld var ég mjög vonsvikinn; mér fannst ég ekki nógu góður lengur og vildi gefast upp. Það er það sem dæmigerður ungur maður myndi gera. Við skulum gefast upp. Ég er ekki nógu góður,“ hefur SportsBoom eftir Humphries. „Mér líkaði ekki hvernig ég leit út. Mér líkaði ekki hvernig mér leið, mér líkaði ekki hvernig ég var alltaf þreyttur, ef ég á að vera alveg heiðarlegur. Og það gerir maður þegar maður er of þungur, maður finnur fyrir mikilli þreytu.“ „Það var margt sem mér líkaði ekki við sjálfan mig og ég breytti því eða lagaði það og það gaf mér meira sjálfstraust. Ekki bara sem leikmann heldur líka sem manneskju. Og ég held að það hafi örugglega hjálpað mér að verða leikmaðurinn í dag,“ segir Humphries sem segir tapið hafa breytt lífi hans og ferli. Það sem virtist endapunktur reyndist í raun U-beygja á ferli hans. Hann hafi í raun unnið það kvöldið fremur en tapað, enda hefur hann komist á heljarinnar skrið síðan. Hann vann Grand Slam og Grand Prix mótin í pílukasti árið 2023 og fylgdi því eftir með sínum fyrsta heimsmeistaratitli 2024. Þá vann hann Masters-mótið og úrvalsdeildina í pílu í ár og þykir meðal þeirra sigurstranglegri á HM - á eftir Luke Littler. Hann mætir Lim aftur í kvöld en sá er aldursforseti mótsins. Singapúrinn er 71 árs gamall og hefur leikið pílukast sem atvinnumaður síðan árið 1973, 22 árum áður en Hmphries fæddist. Hann varð elsti maðurinn til að vinna leik á HM er hann sló Hollendinginn Jeffrey de Graaf út í fyrstu umferð á dögunum og vonast til að bæta það met enn frekar í kvöld. David Munuya mætir í annað sinn á sviðið í Alexandra Palace í kvöld eftir sögulegan og eftirtektarverðan sigur Kenýamannsins í fyrstu umferðinni og skemmtikrafturinn Leonard Gates frá Bandaríkjunum mætir eflaust dansandi á svið. Þá eru Ricky Evans, Nathan Aspinall og fleiri góðir í eldlínunni í dag. Dagskráin á HM í pílukasti í dag: Klukkan 12:25 á Sýn Sport Viaplay Darren Beveridge (Skotland) - Madars Razma (Lettland) Wessel Nijman (Holland) - Gabriel Clemens (Þýskaland) David Munyua (Kenýa) - Kevin Doets (Holland) James Wade (England) - Ricky Evans (England) Klukkan 18:55 á Sýn Sport Viaplay Gian van Veen (Holland) - Alan Soutar (Skotland) Nathan Aspinall (England) - Leonard Gates (Bandaríkin) Luke Humphries (England) - Paul Lim (Singapúr) Charlie Manby (England) - Adam Sevada (Bandaríkin) Pílukast Tengdar fréttir Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Pílukastarinn Stephen Bunting varð fyrir barðinu á illvígum netverjum eftir yfirlýsingu sína á dögunum. Hann tók allt til baka á blaðamannafundi og þar sáust miklar tilfinningar hjá þessum vinsæla fertuga Breta. 22. desember 2025 07:30 HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Luke Littler, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti átti ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í 3.umferð yfirstandandi heimsmeistaramóts í kvöld. 21. desember 2025 23:08 Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Gerwyn Price, einn besti pílukastari heims undanfarin ár, er úr leik á HM í pílukasti eftir að hafa verið sópað út af Hollendingnum Wesley Plaisier í Alexandra Palace í kvöld. 21. desember 2025 21:02 Sakaður um svindl á HM í pílukasti Austurríkismaðurinn Mensur Suljovic hefur verið sakaður um svindl á HM í pílukasti af andstæðingi sínum í 2.umferð mótsins, Joe Cullen. 21. desember 2025 20:31 Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Stórtíðindi áttu sér stað á HM í pílukasti í kvöld. Michael Smith, heimsmeistarinn í pílukasti árið 2023, er úr leik á HM og Chris Dobey, einn af hæst skrifuðu pílukösturunum á heimsvísu í dag, er einnig úr leik. 20. desember 2025 22:23 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sjá meira
Humphries tapaði fyrir Lim í fyrstu umferð mótsins fyrir fimm árum síðan þegar miklar kröfur höfðu verið gerðar til Bretans. Hann segir tapið hafa dregið sig í dimma dali. „Þetta kvöld var ég mjög vonsvikinn; mér fannst ég ekki nógu góður lengur og vildi gefast upp. Það er það sem dæmigerður ungur maður myndi gera. Við skulum gefast upp. Ég er ekki nógu góður,“ hefur SportsBoom eftir Humphries. „Mér líkaði ekki hvernig ég leit út. Mér líkaði ekki hvernig mér leið, mér líkaði ekki hvernig ég var alltaf þreyttur, ef ég á að vera alveg heiðarlegur. Og það gerir maður þegar maður er of þungur, maður finnur fyrir mikilli þreytu.“ „Það var margt sem mér líkaði ekki við sjálfan mig og ég breytti því eða lagaði það og það gaf mér meira sjálfstraust. Ekki bara sem leikmann heldur líka sem manneskju. Og ég held að það hafi örugglega hjálpað mér að verða leikmaðurinn í dag,“ segir Humphries sem segir tapið hafa breytt lífi hans og ferli. Það sem virtist endapunktur reyndist í raun U-beygja á ferli hans. Hann hafi í raun unnið það kvöldið fremur en tapað, enda hefur hann komist á heljarinnar skrið síðan. Hann vann Grand Slam og Grand Prix mótin í pílukasti árið 2023 og fylgdi því eftir með sínum fyrsta heimsmeistaratitli 2024. Þá vann hann Masters-mótið og úrvalsdeildina í pílu í ár og þykir meðal þeirra sigurstranglegri á HM - á eftir Luke Littler. Hann mætir Lim aftur í kvöld en sá er aldursforseti mótsins. Singapúrinn er 71 árs gamall og hefur leikið pílukast sem atvinnumaður síðan árið 1973, 22 árum áður en Hmphries fæddist. Hann varð elsti maðurinn til að vinna leik á HM er hann sló Hollendinginn Jeffrey de Graaf út í fyrstu umferð á dögunum og vonast til að bæta það met enn frekar í kvöld. David Munuya mætir í annað sinn á sviðið í Alexandra Palace í kvöld eftir sögulegan og eftirtektarverðan sigur Kenýamannsins í fyrstu umferðinni og skemmtikrafturinn Leonard Gates frá Bandaríkjunum mætir eflaust dansandi á svið. Þá eru Ricky Evans, Nathan Aspinall og fleiri góðir í eldlínunni í dag. Dagskráin á HM í pílukasti í dag: Klukkan 12:25 á Sýn Sport Viaplay Darren Beveridge (Skotland) - Madars Razma (Lettland) Wessel Nijman (Holland) - Gabriel Clemens (Þýskaland) David Munyua (Kenýa) - Kevin Doets (Holland) James Wade (England) - Ricky Evans (England) Klukkan 18:55 á Sýn Sport Viaplay Gian van Veen (Holland) - Alan Soutar (Skotland) Nathan Aspinall (England) - Leonard Gates (Bandaríkin) Luke Humphries (England) - Paul Lim (Singapúr) Charlie Manby (England) - Adam Sevada (Bandaríkin)
Pílukast Tengdar fréttir Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Pílukastarinn Stephen Bunting varð fyrir barðinu á illvígum netverjum eftir yfirlýsingu sína á dögunum. Hann tók allt til baka á blaðamannafundi og þar sáust miklar tilfinningar hjá þessum vinsæla fertuga Breta. 22. desember 2025 07:30 HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Luke Littler, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti átti ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í 3.umferð yfirstandandi heimsmeistaramóts í kvöld. 21. desember 2025 23:08 Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Gerwyn Price, einn besti pílukastari heims undanfarin ár, er úr leik á HM í pílukasti eftir að hafa verið sópað út af Hollendingnum Wesley Plaisier í Alexandra Palace í kvöld. 21. desember 2025 21:02 Sakaður um svindl á HM í pílukasti Austurríkismaðurinn Mensur Suljovic hefur verið sakaður um svindl á HM í pílukasti af andstæðingi sínum í 2.umferð mótsins, Joe Cullen. 21. desember 2025 20:31 Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Stórtíðindi áttu sér stað á HM í pílukasti í kvöld. Michael Smith, heimsmeistarinn í pílukasti árið 2023, er úr leik á HM og Chris Dobey, einn af hæst skrifuðu pílukösturunum á heimsvísu í dag, er einnig úr leik. 20. desember 2025 22:23 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sjá meira
Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Pílukastarinn Stephen Bunting varð fyrir barðinu á illvígum netverjum eftir yfirlýsingu sína á dögunum. Hann tók allt til baka á blaðamannafundi og þar sáust miklar tilfinningar hjá þessum vinsæla fertuga Breta. 22. desember 2025 07:30
HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Luke Littler, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti átti ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í 3.umferð yfirstandandi heimsmeistaramóts í kvöld. 21. desember 2025 23:08
Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Gerwyn Price, einn besti pílukastari heims undanfarin ár, er úr leik á HM í pílukasti eftir að hafa verið sópað út af Hollendingnum Wesley Plaisier í Alexandra Palace í kvöld. 21. desember 2025 21:02
Sakaður um svindl á HM í pílukasti Austurríkismaðurinn Mensur Suljovic hefur verið sakaður um svindl á HM í pílukasti af andstæðingi sínum í 2.umferð mótsins, Joe Cullen. 21. desember 2025 20:31
Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Stórtíðindi áttu sér stað á HM í pílukasti í kvöld. Michael Smith, heimsmeistarinn í pílukasti árið 2023, er úr leik á HM og Chris Dobey, einn af hæst skrifuðu pílukösturunum á heimsvísu í dag, er einnig úr leik. 20. desember 2025 22:23