Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. desember 2025 12:54 Í einu gosinu rann hraun yfir Grindavíkurveg. Vísir/Vilhelm Kvikuhlaup og eldgos á Sunhnúksgígaröðinni er komið á tíma samkvæmt öllum breytum sem voru til staðar fyrir fyrri kvikuhlaup. Því gæti gosið hvað úr hverju. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir stofnunina vera í góðu sambandi við Grindvíkinga og að vel sé fylgst með þróuninni. Goshlé hefur varað frá því níunda gosinu á Sundhnúksgígagörðinni lauk 5. ágúst síðastliðinn en samhliða goslokunum hófst landris að nýju og hefur það aukist jafnt og þétt síðan. Jarþrúður Ósk Jóhannesdóttir, náttúruvársérfræðingur, hjá Veðurstofu Íslands, var spurð út í stöðu mála. „Landrisið heldur áfram, það er hægt en stöðugt. Kvikusöfnunin heldur áfram það er komið í tæplega 19 milljón rúmmetra af kviku í kvikuhólfinu og varðandi skjálftavirkni það er bara mjög rólegt eins og er. Það er að safnast saman kvika og það getur verið að það verði rólegt áfram og í rauninni bara byrjar þegar það byrjar, við getum átt von á kvikuhlaupi hvenær sem er núna.“ Þá var hún spurð hvort allir mælikvarðar sýndu að kominn væri tími á gos sé miðað við stöðuna fyrir fyrri gos á Sundhnúksgígaröðinni. Kvikumagnið nú hefur náð því magni kviku sem fór úr kvikuhólfinu í síðasta gosi. „Já, það er kominn tími miðað við fyrri kvikuhlaup og eldgos þá erum við inni á þeim tíma núna, og gæti gerst hvað úr hverju í rauninni? Já einmitt, við erum að vakta þetta mjög vel núna og getum átt von á því hvenær sem er.“ Nýtt áhættumat var gefið út í gær. Mikil hætta þykir nú til staðar á mögulegu svæði gosopnunar og töluverð hætta teygir sig inn fyrir varnagarða Grindavíkur. Í samantekt áhættumats kemur fram að ferðafólk hafi gengið að nýlegu hrauni eftir ýmsum leiðum sem geti varið afar varasamar. „Við erum í góðu sambandi við fólkið í Grindavík og fylgjumst vel með þessu núna næstu daga,“ segir Jarþrúður Ósk. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Tengdar fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Jaðrskjálfti af stærð 3,1 varð við Kleifarvatn laust fyrir klukkan tvö í nótt. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir skjálftann ekki tengjast auknum líkum á eldvirkni. 27. desember 2025 10:24 Áfram auknar líkur á eldgosi Kvikusöfnun undir Svartsengi er hæg en stöðug, líkt og hún hefur verið síðustu vikurnar. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að á meðan kvikusöfnun haldi áfram þurfi að reikna með nýju eldgosi, , en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi er meiri þegar kvikusöfnun er hæg. Hættumat helst óbreytt til 6. janúar, nema breytingar verði á virkninni. 23. desember 2025 11:33 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Goshlé hefur varað frá því níunda gosinu á Sundhnúksgígagörðinni lauk 5. ágúst síðastliðinn en samhliða goslokunum hófst landris að nýju og hefur það aukist jafnt og þétt síðan. Jarþrúður Ósk Jóhannesdóttir, náttúruvársérfræðingur, hjá Veðurstofu Íslands, var spurð út í stöðu mála. „Landrisið heldur áfram, það er hægt en stöðugt. Kvikusöfnunin heldur áfram það er komið í tæplega 19 milljón rúmmetra af kviku í kvikuhólfinu og varðandi skjálftavirkni það er bara mjög rólegt eins og er. Það er að safnast saman kvika og það getur verið að það verði rólegt áfram og í rauninni bara byrjar þegar það byrjar, við getum átt von á kvikuhlaupi hvenær sem er núna.“ Þá var hún spurð hvort allir mælikvarðar sýndu að kominn væri tími á gos sé miðað við stöðuna fyrir fyrri gos á Sundhnúksgígaröðinni. Kvikumagnið nú hefur náð því magni kviku sem fór úr kvikuhólfinu í síðasta gosi. „Já, það er kominn tími miðað við fyrri kvikuhlaup og eldgos þá erum við inni á þeim tíma núna, og gæti gerst hvað úr hverju í rauninni? Já einmitt, við erum að vakta þetta mjög vel núna og getum átt von á því hvenær sem er.“ Nýtt áhættumat var gefið út í gær. Mikil hætta þykir nú til staðar á mögulegu svæði gosopnunar og töluverð hætta teygir sig inn fyrir varnagarða Grindavíkur. Í samantekt áhættumats kemur fram að ferðafólk hafi gengið að nýlegu hrauni eftir ýmsum leiðum sem geti varið afar varasamar. „Við erum í góðu sambandi við fólkið í Grindavík og fylgjumst vel með þessu núna næstu daga,“ segir Jarþrúður Ósk.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Tengdar fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Jaðrskjálfti af stærð 3,1 varð við Kleifarvatn laust fyrir klukkan tvö í nótt. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir skjálftann ekki tengjast auknum líkum á eldvirkni. 27. desember 2025 10:24 Áfram auknar líkur á eldgosi Kvikusöfnun undir Svartsengi er hæg en stöðug, líkt og hún hefur verið síðustu vikurnar. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að á meðan kvikusöfnun haldi áfram þurfi að reikna með nýju eldgosi, , en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi er meiri þegar kvikusöfnun er hæg. Hættumat helst óbreytt til 6. janúar, nema breytingar verði á virkninni. 23. desember 2025 11:33 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Jaðrskjálfti af stærð 3,1 varð við Kleifarvatn laust fyrir klukkan tvö í nótt. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir skjálftann ekki tengjast auknum líkum á eldvirkni. 27. desember 2025 10:24
Áfram auknar líkur á eldgosi Kvikusöfnun undir Svartsengi er hæg en stöðug, líkt og hún hefur verið síðustu vikurnar. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að á meðan kvikusöfnun haldi áfram þurfi að reikna með nýju eldgosi, , en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi er meiri þegar kvikusöfnun er hæg. Hættumat helst óbreytt til 6. janúar, nema breytingar verði á virkninni. 23. desember 2025 11:33