„Við tókum ekki mikið frí“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 6. janúar 2026 21:40 Danielle Rodriguez (t.h) og Helena Rafnsdóttir (t.v) Anton Brink/Vísir Njarðvík vann gríðarlega öflugan og öruggan 31 stigs sigur á liði KR 106-75 þegar þessi lið mættust í toppslag Bónus deild kvenna í IceMar höllinni í kvöld. „Við þurftum á þessu að halda“ sagði Helena Rafnsdóttir eftir sigurinn gegn KR í kvöld. „Við erum búnar að koma alltof flatar í marga leiki og í dag sýndum við bara hvernig við getum verið“ Fyrir þessa umferð deildu liðin toppsæti deildarinnar með 18 stig en Njarðvík sitja nú einar á toppnum eftir stórsigur kvöldsins. „Þetta sýnir hversu jöfn þessi deild er og það skiptir bara máli að koma tilbúnar í leiki þar sem hver sem er getur unnið“ Njarðvík fór inn í jólafríið með tapleik á bakinu svo það hefur verið margt að fara yfir í fríinu. „Við tókum ekki mikið frí, það er bara svoleiðs. Við ætluðum að vinna þennan leik“ Njarðvík var með yfirhöndina allan leikinn og spilaði virkilega vel. „Mér fannst við fylgja planinu okkar. Við vorum góðar varnarlega og við spiluðum vel saman. Við fundum opnu skotin og það bara skipti máli“ Aðspurð hvar sigur í uppgjöri toppliðna gæfi liðinu var svarið einfalt. „Mjög mikið. Þetta var mjög mikilvægur sigur“ sagði Helena Rafnsdóttir að lokum. Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Körfubolti Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjá meira
„Við þurftum á þessu að halda“ sagði Helena Rafnsdóttir eftir sigurinn gegn KR í kvöld. „Við erum búnar að koma alltof flatar í marga leiki og í dag sýndum við bara hvernig við getum verið“ Fyrir þessa umferð deildu liðin toppsæti deildarinnar með 18 stig en Njarðvík sitja nú einar á toppnum eftir stórsigur kvöldsins. „Þetta sýnir hversu jöfn þessi deild er og það skiptir bara máli að koma tilbúnar í leiki þar sem hver sem er getur unnið“ Njarðvík fór inn í jólafríið með tapleik á bakinu svo það hefur verið margt að fara yfir í fríinu. „Við tókum ekki mikið frí, það er bara svoleiðs. Við ætluðum að vinna þennan leik“ Njarðvík var með yfirhöndina allan leikinn og spilaði virkilega vel. „Mér fannst við fylgja planinu okkar. Við vorum góðar varnarlega og við spiluðum vel saman. Við fundum opnu skotin og það bara skipti máli“ Aðspurð hvar sigur í uppgjöri toppliðna gæfi liðinu var svarið einfalt. „Mjög mikið. Þetta var mjög mikilvægur sigur“ sagði Helena Rafnsdóttir að lokum.
Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Körfubolti Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjá meira