Fleiri fréttir

Gylfi næst dáðasti leikmaður Everton

Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu.

Lars Lagerbäck: Ég er pirraður

Lars Lagerbäck er kominn til Tirana í Albaníu þar sem hann stýrði íslenska landsliðinu til sigurs í undankeppni HM 2014 fyrir rúmum fimm árum. Að þessu sinni er hann mættur með norska landsliðið sitt í vináttulandsleik.

Kallar fram fallegar minningar

Christian Karembeu kom hingað til lands í gær með HM-bikarinn sem hann lyfti fyrir 20 árum. Hann man vel eftir leik Íslands og Frakklands 1998.

Carvalhal: Jose elskar rifrildi

Knattspyrnustjóri Swansea, Carlos Carvalhal, segir kollega sinn hjá Manchester United lifa á því að rífast við fólk.

Wenger ósáttur með aldursfordóma

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist þurfa að sitja undir aldursmismunun þegar enn einu sinni er efast um framtíð hans hjá Lundúnafélaginu.

Ólíklegt að Kolbeinn spili

Kolbeinn Sigþórsson mun líklegast ekki koma við sögu í leik Íslands og Perú á þriðjudaginn. Þá er ólíklegt að Hörður Björgvin Magnússon og Jón Daði Böðvarsson verði með.

„United fékk Pogba ódýrt“

Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að Manchester United hafi fengið Pogba ódýrt sumarið 2016 og hann hafi átt að kosta allaveganna 200 milljónir evra.

Rodgers: Þetta er draumastarfið

Brendan Rodgers, stjóri Celtic og fyrrum stjóri Liverpool, hefur útilokað það að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í bráð en hann hefur verið mikið orðaður við stjórastöður hjá hinum ýmsu félögum.

„Leið eins og ég ætti heima þarna“

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta lék vináttuleik við Mexíkó í nótt. Ísland tapaði leiknum 3-0 en þrátt fyrir það voru landsliðsmenn og þjálfarar nokkuð brattir eftir leikinn.

Messi að glíma við þrálát meiðsli

Lionel Messi segir að að hann sé búinn að vera að glíma við meiðsli aftan á læri í einhvern tíma en hann missti t.d. af sigri Argentínu gegn Ítalíu í gær.

Southgate: Walker og Stones spila vel saman

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Engalands, fékk töluverða gagnrýni fyrir leik liðsins gegn Hollandi í gær fyrir að velja Kyle Walker sem miðvörð í þriggja manna varnarlínu Englands en hann hefur útskýrt þá ákvörðun.

Ince: Salah ætti að vera áfram

Paul Ince, fyrrum knattspyrnumaður og leikmaður Liverpool, segir að Mohamed Salah ætti að gerast goðsögn hjá Liverpool í stað þess að fara til Barcelona eða Real Madrid.

Zlatan útilokar ekki að spila á HM

Zlatan Ibrahimovic, nýjasti leikmaður LA Galaxy, segir að hann útiloki það ekki að taka landsliðsskónna af hillunni fyrir HM í sumar.

Giggs: Bale ætti að hunsa United

Ryan Giggs, landsliðsþjálfari Wales, segir að Gareth Bale eigi að hunsa áhuga frá Manchester United í sumar og vera áfram í herbúðum Real Madrid.

Giroud: Verð að skora fleiri mörk

Olivier Giroud, leikmaður Chelsea, segir að hann hafi búist við því að skora fleiri mörk eftir að hafa gengið til liðs við Chelsea en hann hefur gert hingað til.

Valur í úrslit Lengjubikarsins

Valur er komið í úrslitaleik Lengjubikarsins 2018 eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitunum. Leikið var á aðalvelli Vals og höfðu Íslandsmeistararnir betur.

Sjá næstu 50 fréttir