Fleiri fréttir Zidane: Mitt mark var betra Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3.4.2018 21:30 Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 3.4.2018 21:00 Birkir skoraði í Íslendingaslag │ Fréttamaður Sky missti sig Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var á skotskónum þegar lið hans Aston Villa sigraði Reading 3-0 í slag Íslendingaliða í ensku 1. deildinni í fótbolta. 3.4.2018 20:52 Bayern með sigur á Spáni Bayern München þurfti að hafa fyrir sigrinum þegar liðið mætti til Sevilla í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3.4.2018 20:45 Stórbrotið mark Ronaldo sló Juventus út af laginu │Dybala sá rautt Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid hálfa leið í undanúrslit Mestaradeildar Evrópu með glæsilegri bakfallsspyrnu í seinni hálfleik fyrri leiks Real og Juventus í 8-liða úrslitum. 3.4.2018 20:30 Messan: Held að Conte vonist eftir því að fá sparkið Staðan stjóra Chelsea, Antonio Conte, var rædd í Messunni og á þeim bænum sjá menn ekki fyrir sér að Ítalinn verði áfram í brúnni á Brúnni. 3.4.2018 16:00 Arnór fær mikið hrós: Kannski hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Arnór Sigurðsson átti flotta innkomu hjá IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og eftir leikinn fékk íslenski unglingalandsliðsmaðurinn mikið hrós frá liðsfélaga sínum. 3.4.2018 15:00 Þrjú verð í boði á lokaleiki strákanna okkar fyrir HM í Rússlandi Íslenska fótboltalandsliðið á aðeins eftir að spila tvo leiki fyrir HM í Rússlandi í sumar og þeir fara báðir fram á Íslandi. 3.4.2018 14:45 Messan: Man. Utd þarf að fara aðeins til baka í Ferguson-tímann Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur í Messunni, er ánægður með frammistöðu Man. Utd í deildina en vill sjá ákveðnar áherslubreytingar á leik liðsins og þá aðallega á heimavelli. 3.4.2018 14:30 Nú þarf Klopp að treysta á Dejan Lovren út tímabilið Kamerúnmaðurinn Joel Matip þarf að fara í aðgerð og hefur því væntanlega leikið sinn síðasta leik með Liverpool liðinu á þessu tímabili. 3.4.2018 13:45 Bjartsýni innan raða Tottenham um að halda öllum ásunum Tottenham er með ungt og spennandi lið sem er líklegt til afreka á næstu árum. Til að svo verði þurfa menn að ganga frá langtímasamningum við knattspyrnustjóran og ungar stjörnur liðsins. 3.4.2018 13:30 Messan: „Þetta er algjör dómaraskandall og klárt rautt spjald á Mané“ Liverpool-maðurinn Sadio Mané var heppinn að fá ekki rauða spjaldið um helgina þegar Liverpool vann 2-1 endurkomusigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. 3.4.2018 13:00 Eiður Smári borgaði úr eigin vasa til að losna frá Stoke Fyrrverandi landsliðsfyrirliðinn segir samband sitt við þáverandi stjóra liðsins hafa verið dautt á fyrsta korterinu. 3.4.2018 12:00 Messan um Vertonghen-Hazard atvikið: Hefði Jói Berg farið í svona tæklingu á Gylfa? Belgar eru eitt mest spennandi liðið á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar en tveir leikmenn liðsins þurfa líklega að ræða aðeins málin eftir leik Chelsea og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 3.4.2018 11:30 De Bruyne: Ég á skilið að vera leikmaður ársins Belginn í liði Manchester City er ánægður með eigin frammistöðu á tímabilinu. 3.4.2018 10:00 Stelpurnar okkar gista í Króatíu fyrir Slóveníuleikinn Stelpurnar okkar verða fastagestir á landamærum Króatíu og Slóveníu í þessari viku því þær gista í öðru landi en þær spila. 3.4.2018 09:45 Zidane útilokar ekki að taka við Juventus Átta liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu hefjast í kvöld en stórleikur kvöldsins er viðureign stórveldanna Real Madrid og Juventus. 3.4.2018 09:30 Oliver á leið til Breiðabliks Fyrrverandi fyrirliði U21 árs landsliðsins fær ekki að spila hjá Bodö/Glimt. 3.4.2018 09:00 Sektaðir og skipað í frí vegna lélegrar frammistöðu Forseti gríska liðsins Olympiakos fer óhefðbundnar leiðir í stjórnun síns félags. 3.4.2018 08:30 Raiola byrjaður að leita að nýju félagi fyrir Balotelli Mario Balotelli verður samningslaus í sumar og ef marka má umboðsmann hans, Mino Raiola, er slegist um undirskrift Ítalans litríka. 3.4.2018 06:00 Tímabilið búið hjá Michail Antonio Þrálát meiðsli Michail Antonio halda áfram. 2.4.2018 23:30 Arnór Ingvi: Gott að svara gagnrýnisröddum Arnór Ingvi Traustason reyndist hetja Malmö í sænska boltanum í dag. Hann fagnaði marki sínu með því að halda fyrir bæði eyrun. 2.4.2018 22:15 Brann að lána Viðar Ara til FH? Viðar Ari Jónsson var ekki í leikmannahópi Brann í dag og er á förum frá félaginu ef marka má norska fjölmiðla. 2.4.2018 21:11 Aron Einar spilaði 90 mínútur í jafntefli Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sneri aftur í byrjunarlið Cardiff í kvöld. 2.4.2018 20:44 Kristján Flóki skoraði í tapi Kristján Flóki Finnbogason fer vel af stað í markaskorun í norsku úrvalsdeildinni. 2.4.2018 18:00 Hjörtur og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby eru á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. 2.4.2018 17:49 Arnór Ingvi tryggði Malmö sigur Arnór Ingvi Traustason var á skotskónum í sigri Malmö. 2.4.2018 17:15 Jafnt hjá Heimi í grannaslag Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans gerðu jafntefli í grannaslag í Gúndadal í dag. 2.4.2018 16:49 Rúnar Alex stóð í markinu í svekkjandi tapi á Parken FCK tryggði sér sigur á síðustu sekúndu leiksins. 2.4.2018 15:47 Rúnar Már og félagar steinlágu Rúnar Már Sigurjónsson hóf leik á miðju St. Gallen þegar liðið steinlá fyrir Luzern. 2.4.2018 15:45 Íslendingaliðin í Svíþjóð byrja vel - Arnór Sig inn af bekknum og fiskaði víti Sænska úrvalsdeildin í fótbolta hófst um helgina en fjölmargir Íslendingar leika í Allsvenskan í ár. 2.4.2018 14:59 Albert lagði upp mark í stórsigri Albert spilaði 78 mínútur og lagði upp eitt mark í 5-1 sigri Jong PSV. 2.4.2018 14:30 Mourinho: Við erum næstbestir Jose Mourinho svarar gagnrýnisröddum og segir Man Utd vera næstbesta lið ensku úrvalsdeildarinnar. 2.4.2018 13:45 Tíu stjórar enst skemur en Pardew Alan Pardew var í morgun rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri WBA, 124 dögum eftir að hann tók við liðinu. 2.4.2018 13:00 Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum Tottenham vann sögulegan sigur á Chelsea og Manchester City er hársbreidd frá enska meistaratitlinum. 2.4.2018 10:54 Pardew farinn frá WBA West Bromwich Albion og Alan Pardew hafa komist að þeirri samkomulagi um að slíta samstarfi þeirra á milli en Pardew hefur verið stjóri liðsins frá því í lok nóvermber. 2.4.2018 10:35 Wenger hrósar hugarfari Aubameyang Pierre-Emerick Aubameyang leyfði Alexandre Lacazette að taka vítaspyrnu í stað þess að skora sjálfur þrennu. 2.4.2018 09:00 Klopp hinn fullkomni arftaki Jupp Heynckes? Um fátt er meira rætt og ritað í þýskri knattspyrnu þessa dagana en hver það verður sem tekur við stjórnartaumunum hjá Bayern Munchen næsta sumar. 2.4.2018 06:00 Líkir myndbandadómgæslu við ánægjulaust kynlíf Bixente Lizarazu er ekki aðdáandi myndbandadómgæslunnar (e.VAR) og líkir henni við ánægjulaust kynlíf. 1.4.2018 23:00 Gefur ekki lengur kost á sér í landsliðið en hefur aldrei leikið landsleik David Wheater er hættur að gefa kost á sér í enska landsliðið og kemur því ekki til greina fyrir lokahópinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 1.4.2018 22:00 Segir Alli ekki þurfa að sanna neitt Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, vill meina að væntingarnar til Dele Alli séu of háar. 1.4.2018 21:00 Fólkið vildi Zlatan svo ég færði þeim Zlatan Zlatan Ibrahimovic er byrjaður að eigna sér bandaríska knattspyrnu og nefnir deildina nú MLZ í stað MLS áður. 1.4.2018 20:15 Ungur Íslendingur vekur athygli í barnaliði Barcelona Yngsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen gerir það gott hjá spænska stórveldinu Barcelona. 1.4.2018 18:45 Mark frá Sverri Inga dugði skammt gegn CSKA Moskvu Sverrir Ingi Ingason var á skotskónum fyrir Rostov þegar liðið fékk heimsókn frá stórliðinu CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 1.4.2018 17:54 Elías Már með tvennu í Íslendingaslag Elías Már Ómarsson og félagar höfðu betur gegn Trelleborg í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 1.4.2018 17:13 Sjá næstu 50 fréttir
Zidane: Mitt mark var betra Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3.4.2018 21:30
Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 3.4.2018 21:00
Birkir skoraði í Íslendingaslag │ Fréttamaður Sky missti sig Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var á skotskónum þegar lið hans Aston Villa sigraði Reading 3-0 í slag Íslendingaliða í ensku 1. deildinni í fótbolta. 3.4.2018 20:52
Bayern með sigur á Spáni Bayern München þurfti að hafa fyrir sigrinum þegar liðið mætti til Sevilla í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3.4.2018 20:45
Stórbrotið mark Ronaldo sló Juventus út af laginu │Dybala sá rautt Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid hálfa leið í undanúrslit Mestaradeildar Evrópu með glæsilegri bakfallsspyrnu í seinni hálfleik fyrri leiks Real og Juventus í 8-liða úrslitum. 3.4.2018 20:30
Messan: Held að Conte vonist eftir því að fá sparkið Staðan stjóra Chelsea, Antonio Conte, var rædd í Messunni og á þeim bænum sjá menn ekki fyrir sér að Ítalinn verði áfram í brúnni á Brúnni. 3.4.2018 16:00
Arnór fær mikið hrós: Kannski hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Arnór Sigurðsson átti flotta innkomu hjá IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og eftir leikinn fékk íslenski unglingalandsliðsmaðurinn mikið hrós frá liðsfélaga sínum. 3.4.2018 15:00
Þrjú verð í boði á lokaleiki strákanna okkar fyrir HM í Rússlandi Íslenska fótboltalandsliðið á aðeins eftir að spila tvo leiki fyrir HM í Rússlandi í sumar og þeir fara báðir fram á Íslandi. 3.4.2018 14:45
Messan: Man. Utd þarf að fara aðeins til baka í Ferguson-tímann Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur í Messunni, er ánægður með frammistöðu Man. Utd í deildina en vill sjá ákveðnar áherslubreytingar á leik liðsins og þá aðallega á heimavelli. 3.4.2018 14:30
Nú þarf Klopp að treysta á Dejan Lovren út tímabilið Kamerúnmaðurinn Joel Matip þarf að fara í aðgerð og hefur því væntanlega leikið sinn síðasta leik með Liverpool liðinu á þessu tímabili. 3.4.2018 13:45
Bjartsýni innan raða Tottenham um að halda öllum ásunum Tottenham er með ungt og spennandi lið sem er líklegt til afreka á næstu árum. Til að svo verði þurfa menn að ganga frá langtímasamningum við knattspyrnustjóran og ungar stjörnur liðsins. 3.4.2018 13:30
Messan: „Þetta er algjör dómaraskandall og klárt rautt spjald á Mané“ Liverpool-maðurinn Sadio Mané var heppinn að fá ekki rauða spjaldið um helgina þegar Liverpool vann 2-1 endurkomusigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. 3.4.2018 13:00
Eiður Smári borgaði úr eigin vasa til að losna frá Stoke Fyrrverandi landsliðsfyrirliðinn segir samband sitt við þáverandi stjóra liðsins hafa verið dautt á fyrsta korterinu. 3.4.2018 12:00
Messan um Vertonghen-Hazard atvikið: Hefði Jói Berg farið í svona tæklingu á Gylfa? Belgar eru eitt mest spennandi liðið á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar en tveir leikmenn liðsins þurfa líklega að ræða aðeins málin eftir leik Chelsea og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 3.4.2018 11:30
De Bruyne: Ég á skilið að vera leikmaður ársins Belginn í liði Manchester City er ánægður með eigin frammistöðu á tímabilinu. 3.4.2018 10:00
Stelpurnar okkar gista í Króatíu fyrir Slóveníuleikinn Stelpurnar okkar verða fastagestir á landamærum Króatíu og Slóveníu í þessari viku því þær gista í öðru landi en þær spila. 3.4.2018 09:45
Zidane útilokar ekki að taka við Juventus Átta liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu hefjast í kvöld en stórleikur kvöldsins er viðureign stórveldanna Real Madrid og Juventus. 3.4.2018 09:30
Oliver á leið til Breiðabliks Fyrrverandi fyrirliði U21 árs landsliðsins fær ekki að spila hjá Bodö/Glimt. 3.4.2018 09:00
Sektaðir og skipað í frí vegna lélegrar frammistöðu Forseti gríska liðsins Olympiakos fer óhefðbundnar leiðir í stjórnun síns félags. 3.4.2018 08:30
Raiola byrjaður að leita að nýju félagi fyrir Balotelli Mario Balotelli verður samningslaus í sumar og ef marka má umboðsmann hans, Mino Raiola, er slegist um undirskrift Ítalans litríka. 3.4.2018 06:00
Arnór Ingvi: Gott að svara gagnrýnisröddum Arnór Ingvi Traustason reyndist hetja Malmö í sænska boltanum í dag. Hann fagnaði marki sínu með því að halda fyrir bæði eyrun. 2.4.2018 22:15
Brann að lána Viðar Ara til FH? Viðar Ari Jónsson var ekki í leikmannahópi Brann í dag og er á förum frá félaginu ef marka má norska fjölmiðla. 2.4.2018 21:11
Aron Einar spilaði 90 mínútur í jafntefli Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sneri aftur í byrjunarlið Cardiff í kvöld. 2.4.2018 20:44
Kristján Flóki skoraði í tapi Kristján Flóki Finnbogason fer vel af stað í markaskorun í norsku úrvalsdeildinni. 2.4.2018 18:00
Hjörtur og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby eru á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. 2.4.2018 17:49
Arnór Ingvi tryggði Malmö sigur Arnór Ingvi Traustason var á skotskónum í sigri Malmö. 2.4.2018 17:15
Jafnt hjá Heimi í grannaslag Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans gerðu jafntefli í grannaslag í Gúndadal í dag. 2.4.2018 16:49
Rúnar Alex stóð í markinu í svekkjandi tapi á Parken FCK tryggði sér sigur á síðustu sekúndu leiksins. 2.4.2018 15:47
Rúnar Már og félagar steinlágu Rúnar Már Sigurjónsson hóf leik á miðju St. Gallen þegar liðið steinlá fyrir Luzern. 2.4.2018 15:45
Íslendingaliðin í Svíþjóð byrja vel - Arnór Sig inn af bekknum og fiskaði víti Sænska úrvalsdeildin í fótbolta hófst um helgina en fjölmargir Íslendingar leika í Allsvenskan í ár. 2.4.2018 14:59
Albert lagði upp mark í stórsigri Albert spilaði 78 mínútur og lagði upp eitt mark í 5-1 sigri Jong PSV. 2.4.2018 14:30
Mourinho: Við erum næstbestir Jose Mourinho svarar gagnrýnisröddum og segir Man Utd vera næstbesta lið ensku úrvalsdeildarinnar. 2.4.2018 13:45
Tíu stjórar enst skemur en Pardew Alan Pardew var í morgun rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri WBA, 124 dögum eftir að hann tók við liðinu. 2.4.2018 13:00
Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum Tottenham vann sögulegan sigur á Chelsea og Manchester City er hársbreidd frá enska meistaratitlinum. 2.4.2018 10:54
Pardew farinn frá WBA West Bromwich Albion og Alan Pardew hafa komist að þeirri samkomulagi um að slíta samstarfi þeirra á milli en Pardew hefur verið stjóri liðsins frá því í lok nóvermber. 2.4.2018 10:35
Wenger hrósar hugarfari Aubameyang Pierre-Emerick Aubameyang leyfði Alexandre Lacazette að taka vítaspyrnu í stað þess að skora sjálfur þrennu. 2.4.2018 09:00
Klopp hinn fullkomni arftaki Jupp Heynckes? Um fátt er meira rætt og ritað í þýskri knattspyrnu þessa dagana en hver það verður sem tekur við stjórnartaumunum hjá Bayern Munchen næsta sumar. 2.4.2018 06:00
Líkir myndbandadómgæslu við ánægjulaust kynlíf Bixente Lizarazu er ekki aðdáandi myndbandadómgæslunnar (e.VAR) og líkir henni við ánægjulaust kynlíf. 1.4.2018 23:00
Gefur ekki lengur kost á sér í landsliðið en hefur aldrei leikið landsleik David Wheater er hættur að gefa kost á sér í enska landsliðið og kemur því ekki til greina fyrir lokahópinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 1.4.2018 22:00
Segir Alli ekki þurfa að sanna neitt Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, vill meina að væntingarnar til Dele Alli séu of háar. 1.4.2018 21:00
Fólkið vildi Zlatan svo ég færði þeim Zlatan Zlatan Ibrahimovic er byrjaður að eigna sér bandaríska knattspyrnu og nefnir deildina nú MLZ í stað MLS áður. 1.4.2018 20:15
Ungur Íslendingur vekur athygli í barnaliði Barcelona Yngsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen gerir það gott hjá spænska stórveldinu Barcelona. 1.4.2018 18:45
Mark frá Sverri Inga dugði skammt gegn CSKA Moskvu Sverrir Ingi Ingason var á skotskónum fyrir Rostov þegar liðið fékk heimsókn frá stórliðinu CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 1.4.2018 17:54
Elías Már með tvennu í Íslendingaslag Elías Már Ómarsson og félagar höfðu betur gegn Trelleborg í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 1.4.2018 17:13
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti