Fleiri fréttir Fimm milljarða króna lán til Landsnets Norræni fjárfestingabankinn og Landsnet hafa skrifað undir lánasamning að fjárhæð 5,2 milljarða króna. Er lánið veitt til ýmissa framkvæmda á vegum fyrirtækisins. 23.11.2017 15:03 Eftirlýsti kaupsýslumaðurinn hyggst bjóða í tískukeðjur Kaupþings aftur Emerisque Brands er í eigu fjárfestisins Ajay Khaitan sem Interpol hefur lýst eftir. Þetta er í annað sinn sem hann sýnir tískukeðjum Kaupþings áhuga, en þær eru Oasis, Warehouse og Coast. 23.11.2017 14:47 Guðlaug verður skólastjóri Árbæjarskóla Guðlaug tekur við starfinu af Þorsteini Sæberg. 23.11.2017 11:01 Sveitarfélög verða fyrir tekjutapi vegna rangrar skráningar Airbnb íbúða Af 2.600 Airbnb leiguíbúðum eru einungis 1.200 rétt skráðar. Sveitarfélög verða því fyrir tekjutapi vegna fasteignagjalda. 23.11.2017 10:00 Gætu greitt upp öll lán á innan við fimm árum Frjór jarðvegur til aukinnar atvinnuvegafjárfestingar. Eiginfjárhlutfall viðskiptahagkerfisins ekki verið hærra frá því mælingar hófust árið 2002. Hlutfall langtímaskulda og EBITDA lækkað mikið síðustu ár. 23.11.2017 07:00 Uppgjörið mun styðja við verð Eimskips Uppgjör Eimskips á þriðja ársfjórðungi, þar sem tekjur jukust um 32 prósent, var í samræmi við væntingar greinenda hagfræðideildar Landsbankans. 23.11.2017 07:00 Sjálfkeyrandi vagnar styðji við almenningssamgöngurnar Yfirvöld í Singapúr hafa lýst því yfir að sjálfkeyrandi strætisvagnar verði komnir á göturnar fyrir árið 2022. 23.11.2017 06:23 Bílaleigur hamstra til að fá afslátt vörugjalda Bílaleigur kaupa nú inn bíla fyrir áramótin af miklum móð. Afsláttur þeirra á vörugjöldum leggst af um áramótin. Gæti kostað fyrirtækin 2,5 milljarða króna árlega segir forstjóri einnar bílaleigu. Stefnir í metár í forskráningu 23.11.2017 06:00 Rannsaka viðbrögð Uber við gagnastuldi Stjórnendur leigubílaþjónustunnar gætu hafa brotið lög með því að láta ekki notendur sína vita um gagnastuld sem átti sér stað í fyrra. 22.11.2017 23:22 Fyrsti stóri fjárfestir Facebook selur flesta hluti sína Peter Thiel hefur selt nær öll hlutabréf sín í samfélagsmiðlarisanum. 22.11.2017 18:53 Bretar draga verulega úr hagvaxtarspám Fjármálaráðherra Bretlands segir að óvissa og slöpp framleiðsla muni hafa mjög neikvæð áhrif á efnahag landsins á næstu árum. 22.11.2017 15:51 Séra Jón Fróðlegt var að lesa samtal Geirs H. Haarde og Davíðs Oddssonar sem átti sér stað þann 6. október 2008 eða sama dag og neyðarlögin svokölluðu tóku gildi. 22.11.2017 15:30 Hagnaður Landsvirkjunar jókst um nærri 3 milljarða Rekstrartekjur félagsins námu 36,5 milljörðum króna og hækka því um 13,1 prósent frá sama tímabili í fyrra. 22.11.2017 15:24 H&M brennir meira af nýjum fatnaði en áður hefur komið fram Sænski fatarisinn H&M brenndi allt að nítján tonnum af nýjum fatnaði í brennsluofnum í Våsteras í Svíþjóð á síðasta ári. Fyrirtækið hefur undanfarið fimm ár sent ný föt til brennslu í Våsteras í sérstaklega smíðuðum gámum. 22.11.2017 14:00 Vivaldi kynnir gluggaspjald til sögunnar Einnig er búið að bæta nokkrum endurbætum við Vivaldi sem notendur hafa óskað sérstaklega eftir. 22.11.2017 13:44 Fyrrverandi eigendur Saffran stefna FoodCo Ágreiningurinn snýst um eftirstöðvar kaupverðs í sölu á Saffran síðan 2012. 22.11.2017 13:22 Eyjólfur Örn ráðinn forstöðumaður verðbréfamiðlunar Íslandsbanka Eyjólfur Örn Jónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður verðbréfamiðlunar Íslandsbanka. Eyjólfur hefur verið forstöðumaður afleiðu- og gjaldeyrisborðs Íslandsbanka en starfaði áður við markaðsviðskipti og í fjárstýringu bankans. 22.11.2017 10:24 Brotafl er gjaldþrota Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta, en tilkynning þess efnis var birt í Lögbirtingablaðinu. 22.11.2017 10:03 Heimkaup komið í hóp verslana Euronics Heimkaup.is gekk nýverið frá kaupum á hlut í danska búsáhaldafyrirtækinu El-Salg A/S. Fyrirtækið er þar með komið í hóp 8.800 verslana í Euronics innkaupasambandinu sem fær að sögn Guðmundar Magnasonar, framkvæmdastjóra Heimkaups, betra innkaupsverð í krafti stærðar sinnar hjá öllum stærstu raftækjaframleiðendum heims. 22.11.2017 10:00 Samdráttur í hagnaði Eimskips Hagnaðurinn í ár nemur 8,8 milljónum evra, nánar tiltekið um 1.074 milljónir íslenskra króna samkvæmt uppgjöri félagsins á þriðja ársfjórðungi. 22.11.2017 08:57 Gera ráð fyrir 4 prósent meðalhagvexti út 2020 Landsbankinn stóð fyrir morgunfundi í Hörpu þar sem kynnt var ársrit Þjóðhags. Í þjóðhagsspá hagfræðideildar bankans er gert ráð fyrir 4 prósent meðalhagvexti út árið 2020. 22.11.2017 08:46 Bæjarráð Garðabæjar vill leyfa ÁTVR að opna Vínbúð Bæjarráð Garðabæjar samþykkti í gær að leggja til við bæjarstjórn að ÁTVR fái leyfi í eitt ár til að reka vínbúð í Kauptúni við hlið Costco. 22.11.2017 08:30 Bein útsending: Hvert stefnir í skipulagi á ferðamannastöðum? Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir opnu málþingi um skipulagsmál á ferðamannastöðum í dag. 22.11.2017 08:15 Sigurður Hreiðar til Íslenskra fjárfesta Sigurður Hreiðar Jónsson, forstöðumaður markaðsviðskipta Íslenskra verðbréfa (ÍV), hefur sagt upp störfum hjá félaginu og mun senn ganga til liðs við verðbréfafyrirtækið Íslenska fjárfesta, samkvæmt heimildum Markaðarins. 22.11.2017 08:00 Nýju íbúðirnar eru stærri og dýrari Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir nýjar íbúðir stuðla að frekari hækkun fasteignaverðs. Ekki sé verið að bjóða rétta vöru þar sem eftirspurn sé eftir litlum og ódýrum. Spáir 8,5% verðhækkun á næsta ári. 22.11.2017 08:00 Kvika verður meðal ráðgjafa Kaupþings við útboð Arion banka Kvika fjárfestingabanki verður í hópi söluráðgjafa þegar ráðist verður í almennt hlutafjárútboð og skráningu Arion banka en stefnt er að því að það fari fram á fyrsta ársfjórðungi 2018. 22.11.2017 07:30 Skyr MS í 5.500 bandarískum verslunum Forstjóri Mjólkursamsölunnar segir að sala fyrirtækisins sé undir væntingum og að áhrif Costco séu talsverð. Fyrirtækið ætlar inn á nýja markaði og alla leið til Asíu. 22.11.2017 07:00 Kísilverið kostar Arion banka um 200 milljónir á mánuði Kostnaður vegna reksturs United Silicon hefur numið um 200 milljónum í hverjum mánuði frá því að greiðslustöðvun hófst. Arion stendur undir kostnaðinum en framleiðsla kísilversins hefur legið niðri um langt skeið. 22.11.2017 06:00 Stærsti hluthafi Eimskips skoðar sölu á 25 prósenta hlut Stærsti hluthafi Eimskips skoðar sölu á 25 prósenta hlut Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Yucaipa hefur ákveðið að kanna mögulega sölu á á allt að fjórðungshlut sínum í Eimskip. 21.11.2017 23:48 Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. 21.11.2017 22:47 Afnema reglugerð um „hlutleysi á netinu“ Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna, FCC, hyggst afnema reglugerð um hlutleysi á netinu, svokallað "net neutrality“, sem komið var á í valdatíð Baracks Obama. 21.11.2017 17:14 Eiður ráðinn til VÍS Eiður Eiðsson hefur verið ráðinn forstöðumaður stafrænna verkefna hjá tryggingafélaginu VÍS. 21.11.2017 15:11 Íslenska fyrirtækið Endor verðlaunað af Hewlett Packard Upplýsingafyrirtækið Endor hlaut Hector verðlaun Hewlett Packard sem hástökkvari ársins 2017. Verðlaunin voru veitt í Kaupmannahöfn á dögunum. 21.11.2017 14:23 Fyrirtæki á vegum Apple braut lög um yfirvinnu Fyrirtækið Foxconn, sem er einn af birgjum Apple, braut innanlandslög með því að láta nemendur í Zhengzhou borg í Kína vinna yfirvinnu síendurtekið. 21.11.2017 13:34 Iðnnám ekki nám í skilningi laga Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að það þarfnist viðhorfsbreytingar stjórnvalda gagnvart iðnnámi, en síðustu áramót tóku gildi lagabreytingar sem meta iðnnám ekki nám í lagalegum skilningi. 21.11.2017 12:55 Evrópska bankaeftirlitsstofnunin til Parísar Evrópska bankaeftirlitsstofnunin (EBA) mun flytjast til Parísar frá London í kjölfar Brexit. Frá þessu var greint í dag. 21.11.2017 10:37 Leigumarkaður stækkar þrátt fyrir bætta fjárhagsstöðu leigjenda Íslenskir leigjendur verja að jafnaði yfir 40 prósent ráðstöfnunartekna sinna í leigu. Kaupmáttaraukning hefur ekki haldist í hendur við hækkun á fasteignaverði og stækkar leigumarkaðurinn því. 21.11.2017 09:54 Vilja stöðva einn stærsta samruna sögunnar Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál í því augnamiði að koma í veg fyrir kaup AT&T, einu stærsta símafyrirtæki heims, á Time Warner fjölmiðlasamsteypunni. 21.11.2017 07:49 Orkuveitan kaupir höfuðstöðvarnar aftur á 5,5 milljarða króna Fréttablaðið sagði frá því 7. október að ein þeirra hugmynda sem forsvarsmenn OR væru að skoða væru endurkaup á höfuðstöðvunum af Foss fasteignafélagi. 21.11.2017 06:00 Hleðslustöð í alla ljósastaura Stjórnmálamenn í hverfinu Wandsworth í London segja að þar sem bresk yfirvöld hafi boðað að hætta eigi sölu dísil- og bensínbíla í Bretlandi árið 2040 þurfi að skipuleggja rafbílavæðinguna fyrirfram og koma til móts við kaupendur rafbíla. 21.11.2017 06:00 Seðlabankastjóri Bandaríkjanna tilkynnir um afsögn sína Skipunartími Janet Yellen rennur ekki út fyrr en árið 2024 en hún kýs að stíga alveg til hliðar eftir að Donald Trump tilnefndi annan seðlabankastjóra í hennar stað. 20.11.2017 19:45 Uber hyggst kaupa 24 þúsund sjálfkeyrandi Volvo bifreiðar Leigubílafyrirtækið hyggst kaupa 24 þúsund XC90 Volvo bifreiðar og bindur vonir við að hægt verði að ferja viðskiptavini án bílstjóra. 20.11.2017 16:28 Seldu 114 þúsund lítra af jólabjór Sala á jólabjór hófst í síðustu viku. Í fyrstu viku seldust 114 þúsund lítrar samanborið við 119 þúsund í fyrra. 20.11.2017 15:41 OR skilar 10,5 milljarða hagnaði Orkuveita Reykjavíkur skilaði 10,5 milljarða hagnaði á fyrstu níu mánuðum ársins 2017. 20.11.2017 15:01 Spá 4 prósent aukningu útflutningsverðmætis sjávarafurða á næsta ári Greiningardeild Íslandsbanka spáir 4 prósent aukningu útflutningsverðmætis sjávarafurða á næsta ári fyrir tilstilli veikari krónu, hærra heimsmarkaðsverðs og aukins kvóta. 20.11.2017 14:32 Sjá næstu 50 fréttir
Fimm milljarða króna lán til Landsnets Norræni fjárfestingabankinn og Landsnet hafa skrifað undir lánasamning að fjárhæð 5,2 milljarða króna. Er lánið veitt til ýmissa framkvæmda á vegum fyrirtækisins. 23.11.2017 15:03
Eftirlýsti kaupsýslumaðurinn hyggst bjóða í tískukeðjur Kaupþings aftur Emerisque Brands er í eigu fjárfestisins Ajay Khaitan sem Interpol hefur lýst eftir. Þetta er í annað sinn sem hann sýnir tískukeðjum Kaupþings áhuga, en þær eru Oasis, Warehouse og Coast. 23.11.2017 14:47
Guðlaug verður skólastjóri Árbæjarskóla Guðlaug tekur við starfinu af Þorsteini Sæberg. 23.11.2017 11:01
Sveitarfélög verða fyrir tekjutapi vegna rangrar skráningar Airbnb íbúða Af 2.600 Airbnb leiguíbúðum eru einungis 1.200 rétt skráðar. Sveitarfélög verða því fyrir tekjutapi vegna fasteignagjalda. 23.11.2017 10:00
Gætu greitt upp öll lán á innan við fimm árum Frjór jarðvegur til aukinnar atvinnuvegafjárfestingar. Eiginfjárhlutfall viðskiptahagkerfisins ekki verið hærra frá því mælingar hófust árið 2002. Hlutfall langtímaskulda og EBITDA lækkað mikið síðustu ár. 23.11.2017 07:00
Uppgjörið mun styðja við verð Eimskips Uppgjör Eimskips á þriðja ársfjórðungi, þar sem tekjur jukust um 32 prósent, var í samræmi við væntingar greinenda hagfræðideildar Landsbankans. 23.11.2017 07:00
Sjálfkeyrandi vagnar styðji við almenningssamgöngurnar Yfirvöld í Singapúr hafa lýst því yfir að sjálfkeyrandi strætisvagnar verði komnir á göturnar fyrir árið 2022. 23.11.2017 06:23
Bílaleigur hamstra til að fá afslátt vörugjalda Bílaleigur kaupa nú inn bíla fyrir áramótin af miklum móð. Afsláttur þeirra á vörugjöldum leggst af um áramótin. Gæti kostað fyrirtækin 2,5 milljarða króna árlega segir forstjóri einnar bílaleigu. Stefnir í metár í forskráningu 23.11.2017 06:00
Rannsaka viðbrögð Uber við gagnastuldi Stjórnendur leigubílaþjónustunnar gætu hafa brotið lög með því að láta ekki notendur sína vita um gagnastuld sem átti sér stað í fyrra. 22.11.2017 23:22
Fyrsti stóri fjárfestir Facebook selur flesta hluti sína Peter Thiel hefur selt nær öll hlutabréf sín í samfélagsmiðlarisanum. 22.11.2017 18:53
Bretar draga verulega úr hagvaxtarspám Fjármálaráðherra Bretlands segir að óvissa og slöpp framleiðsla muni hafa mjög neikvæð áhrif á efnahag landsins á næstu árum. 22.11.2017 15:51
Séra Jón Fróðlegt var að lesa samtal Geirs H. Haarde og Davíðs Oddssonar sem átti sér stað þann 6. október 2008 eða sama dag og neyðarlögin svokölluðu tóku gildi. 22.11.2017 15:30
Hagnaður Landsvirkjunar jókst um nærri 3 milljarða Rekstrartekjur félagsins námu 36,5 milljörðum króna og hækka því um 13,1 prósent frá sama tímabili í fyrra. 22.11.2017 15:24
H&M brennir meira af nýjum fatnaði en áður hefur komið fram Sænski fatarisinn H&M brenndi allt að nítján tonnum af nýjum fatnaði í brennsluofnum í Våsteras í Svíþjóð á síðasta ári. Fyrirtækið hefur undanfarið fimm ár sent ný föt til brennslu í Våsteras í sérstaklega smíðuðum gámum. 22.11.2017 14:00
Vivaldi kynnir gluggaspjald til sögunnar Einnig er búið að bæta nokkrum endurbætum við Vivaldi sem notendur hafa óskað sérstaklega eftir. 22.11.2017 13:44
Fyrrverandi eigendur Saffran stefna FoodCo Ágreiningurinn snýst um eftirstöðvar kaupverðs í sölu á Saffran síðan 2012. 22.11.2017 13:22
Eyjólfur Örn ráðinn forstöðumaður verðbréfamiðlunar Íslandsbanka Eyjólfur Örn Jónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður verðbréfamiðlunar Íslandsbanka. Eyjólfur hefur verið forstöðumaður afleiðu- og gjaldeyrisborðs Íslandsbanka en starfaði áður við markaðsviðskipti og í fjárstýringu bankans. 22.11.2017 10:24
Brotafl er gjaldþrota Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta, en tilkynning þess efnis var birt í Lögbirtingablaðinu. 22.11.2017 10:03
Heimkaup komið í hóp verslana Euronics Heimkaup.is gekk nýverið frá kaupum á hlut í danska búsáhaldafyrirtækinu El-Salg A/S. Fyrirtækið er þar með komið í hóp 8.800 verslana í Euronics innkaupasambandinu sem fær að sögn Guðmundar Magnasonar, framkvæmdastjóra Heimkaups, betra innkaupsverð í krafti stærðar sinnar hjá öllum stærstu raftækjaframleiðendum heims. 22.11.2017 10:00
Samdráttur í hagnaði Eimskips Hagnaðurinn í ár nemur 8,8 milljónum evra, nánar tiltekið um 1.074 milljónir íslenskra króna samkvæmt uppgjöri félagsins á þriðja ársfjórðungi. 22.11.2017 08:57
Gera ráð fyrir 4 prósent meðalhagvexti út 2020 Landsbankinn stóð fyrir morgunfundi í Hörpu þar sem kynnt var ársrit Þjóðhags. Í þjóðhagsspá hagfræðideildar bankans er gert ráð fyrir 4 prósent meðalhagvexti út árið 2020. 22.11.2017 08:46
Bæjarráð Garðabæjar vill leyfa ÁTVR að opna Vínbúð Bæjarráð Garðabæjar samþykkti í gær að leggja til við bæjarstjórn að ÁTVR fái leyfi í eitt ár til að reka vínbúð í Kauptúni við hlið Costco. 22.11.2017 08:30
Bein útsending: Hvert stefnir í skipulagi á ferðamannastöðum? Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir opnu málþingi um skipulagsmál á ferðamannastöðum í dag. 22.11.2017 08:15
Sigurður Hreiðar til Íslenskra fjárfesta Sigurður Hreiðar Jónsson, forstöðumaður markaðsviðskipta Íslenskra verðbréfa (ÍV), hefur sagt upp störfum hjá félaginu og mun senn ganga til liðs við verðbréfafyrirtækið Íslenska fjárfesta, samkvæmt heimildum Markaðarins. 22.11.2017 08:00
Nýju íbúðirnar eru stærri og dýrari Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir nýjar íbúðir stuðla að frekari hækkun fasteignaverðs. Ekki sé verið að bjóða rétta vöru þar sem eftirspurn sé eftir litlum og ódýrum. Spáir 8,5% verðhækkun á næsta ári. 22.11.2017 08:00
Kvika verður meðal ráðgjafa Kaupþings við útboð Arion banka Kvika fjárfestingabanki verður í hópi söluráðgjafa þegar ráðist verður í almennt hlutafjárútboð og skráningu Arion banka en stefnt er að því að það fari fram á fyrsta ársfjórðungi 2018. 22.11.2017 07:30
Skyr MS í 5.500 bandarískum verslunum Forstjóri Mjólkursamsölunnar segir að sala fyrirtækisins sé undir væntingum og að áhrif Costco séu talsverð. Fyrirtækið ætlar inn á nýja markaði og alla leið til Asíu. 22.11.2017 07:00
Kísilverið kostar Arion banka um 200 milljónir á mánuði Kostnaður vegna reksturs United Silicon hefur numið um 200 milljónum í hverjum mánuði frá því að greiðslustöðvun hófst. Arion stendur undir kostnaðinum en framleiðsla kísilversins hefur legið niðri um langt skeið. 22.11.2017 06:00
Stærsti hluthafi Eimskips skoðar sölu á 25 prósenta hlut Stærsti hluthafi Eimskips skoðar sölu á 25 prósenta hlut Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Yucaipa hefur ákveðið að kanna mögulega sölu á á allt að fjórðungshlut sínum í Eimskip. 21.11.2017 23:48
Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. 21.11.2017 22:47
Afnema reglugerð um „hlutleysi á netinu“ Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna, FCC, hyggst afnema reglugerð um hlutleysi á netinu, svokallað "net neutrality“, sem komið var á í valdatíð Baracks Obama. 21.11.2017 17:14
Eiður ráðinn til VÍS Eiður Eiðsson hefur verið ráðinn forstöðumaður stafrænna verkefna hjá tryggingafélaginu VÍS. 21.11.2017 15:11
Íslenska fyrirtækið Endor verðlaunað af Hewlett Packard Upplýsingafyrirtækið Endor hlaut Hector verðlaun Hewlett Packard sem hástökkvari ársins 2017. Verðlaunin voru veitt í Kaupmannahöfn á dögunum. 21.11.2017 14:23
Fyrirtæki á vegum Apple braut lög um yfirvinnu Fyrirtækið Foxconn, sem er einn af birgjum Apple, braut innanlandslög með því að láta nemendur í Zhengzhou borg í Kína vinna yfirvinnu síendurtekið. 21.11.2017 13:34
Iðnnám ekki nám í skilningi laga Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að það þarfnist viðhorfsbreytingar stjórnvalda gagnvart iðnnámi, en síðustu áramót tóku gildi lagabreytingar sem meta iðnnám ekki nám í lagalegum skilningi. 21.11.2017 12:55
Evrópska bankaeftirlitsstofnunin til Parísar Evrópska bankaeftirlitsstofnunin (EBA) mun flytjast til Parísar frá London í kjölfar Brexit. Frá þessu var greint í dag. 21.11.2017 10:37
Leigumarkaður stækkar þrátt fyrir bætta fjárhagsstöðu leigjenda Íslenskir leigjendur verja að jafnaði yfir 40 prósent ráðstöfnunartekna sinna í leigu. Kaupmáttaraukning hefur ekki haldist í hendur við hækkun á fasteignaverði og stækkar leigumarkaðurinn því. 21.11.2017 09:54
Vilja stöðva einn stærsta samruna sögunnar Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál í því augnamiði að koma í veg fyrir kaup AT&T, einu stærsta símafyrirtæki heims, á Time Warner fjölmiðlasamsteypunni. 21.11.2017 07:49
Orkuveitan kaupir höfuðstöðvarnar aftur á 5,5 milljarða króna Fréttablaðið sagði frá því 7. október að ein þeirra hugmynda sem forsvarsmenn OR væru að skoða væru endurkaup á höfuðstöðvunum af Foss fasteignafélagi. 21.11.2017 06:00
Hleðslustöð í alla ljósastaura Stjórnmálamenn í hverfinu Wandsworth í London segja að þar sem bresk yfirvöld hafi boðað að hætta eigi sölu dísil- og bensínbíla í Bretlandi árið 2040 þurfi að skipuleggja rafbílavæðinguna fyrirfram og koma til móts við kaupendur rafbíla. 21.11.2017 06:00
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna tilkynnir um afsögn sína Skipunartími Janet Yellen rennur ekki út fyrr en árið 2024 en hún kýs að stíga alveg til hliðar eftir að Donald Trump tilnefndi annan seðlabankastjóra í hennar stað. 20.11.2017 19:45
Uber hyggst kaupa 24 þúsund sjálfkeyrandi Volvo bifreiðar Leigubílafyrirtækið hyggst kaupa 24 þúsund XC90 Volvo bifreiðar og bindur vonir við að hægt verði að ferja viðskiptavini án bílstjóra. 20.11.2017 16:28
Seldu 114 þúsund lítra af jólabjór Sala á jólabjór hófst í síðustu viku. Í fyrstu viku seldust 114 þúsund lítrar samanborið við 119 þúsund í fyrra. 20.11.2017 15:41
OR skilar 10,5 milljarða hagnaði Orkuveita Reykjavíkur skilaði 10,5 milljarða hagnaði á fyrstu níu mánuðum ársins 2017. 20.11.2017 15:01
Spá 4 prósent aukningu útflutningsverðmætis sjávarafurða á næsta ári Greiningardeild Íslandsbanka spáir 4 prósent aukningu útflutningsverðmætis sjávarafurða á næsta ári fyrir tilstilli veikari krónu, hærra heimsmarkaðsverðs og aukins kvóta. 20.11.2017 14:32