Fleiri fréttir

Herra Snjall sér um tækni­málin á heimilinu

KYNNING - Herra Snjall er nýtt fyrirtæki sem veitir snögga og faglega uppsetningu og uppfærslu á sjónvarpi, tölvum, neti, heimabíói og Apple tv/Netflix og GPS. Þjónustan miðar að því að fólk geti notað nýjustu tækni af kunnáttu, enda eru ótrúlega margir möguleikar í boði sem nauðsynlegt er að læra á til að njóta snjalltækninngar. Þá finnur Herra Snjall leiðir til að lækka símreikninginn.

Öflug hýsing og auðveldari uppfærsla

KYNNING - Davíð & Golíat er alhliða tölvu- og fjarskiptafyrirtæki sem sinnir ekki aðeins vefsíðugerð heldur býður upp á öfluga heildarþjónustu í vefhýsingu. Fyrirtækið hefur smíðað vefi fyrir innlenda og erlenda aðila en þjónustar auk þess vefi sem fólk hefur nú þegar sett upp.

Seldu hvað sem er, hvenær sem er

KYNNING - miniPos sölukerfið er einfalt, hraðvirkt og þægilegt í notkun og hentar bæði stórum sem smáum söluaðilum. Það eina sem þarf til að notast við kerfið er tölva og nettenging. Sölukerfið er hýst í skýi og hægt að senda reikninga rafrænt.

Námskeið fyrir fagfólk og almenning

IÐAN fræðslusetur býður árlega upp á 300 til 350 námskeið í ýmsum iðngreinum. Aldrei hefur verið meira framboð á námskeiðum og fjarnámi. Nú eru nokkur námskeið einnig miðuð að almenningi í tilefni af 10 ára afmæli IÐUNNAR.

Sjá næstu 50 fréttir