Björguðu þrjá­tíu úr rútu sem festist í Kross­á

Rúta með þrjátíu manns festist í Krossá við Þórsmörk í hádeginu í dag. Erfiðlega gekk að losa rútuna og þurfti í heildina sex ökutæki og aðstoð björgunarsveitarfólks til að koma henni aftur á þurrt land.

210
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir