Áin staðið á þurru og fiskar dauðir

Ein þekktasta sjóbirtingsá landsins hefur staðið á þurru á ellefu kílómetra kafla síðan í vor og meirihluti hrygningarfiska er dauður. Sonur landeigenda segir stöðuna grafalvarlega.

2092
02:44

Vinsælt í flokknum Fréttir