Framkvæmdir eru hafnar við nýja viðbyggingu Grunnskólans í Hveragerði

Framkvæmdir eru hafnar við nýja viðbyggingu Grunnskólans í Hveragerði sem verður um 700 fermetrar á tveimur hæðum. Það eru engir nýgræðingar sem teikna og hanna bygginguna, annar þeirra er 83 ára og hinn 74.

187
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir