„Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“

„Við fórum nokkuð hátt eftir sigurinn á Njarðvík en ég held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið og komnir niður á jörðina aftur,“ segir Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur fyrir úrslitaleikinn gegn HK á Laugardalsvelli í morgun klukkan 16:15.

67
02:19

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti