Finnst dómurinn of þungur
Páll Kristjánsson verjandi Stefáns Blackburn sem fékk sautján ára dóm í Gufunesmálinu segir mjög líklegt að dómnum verði áfrýjað til Landsréttar.
Páll Kristjánsson verjandi Stefáns Blackburn sem fékk sautján ára dóm í Gufunesmálinu segir mjög líklegt að dómnum verði áfrýjað til Landsréttar.