Fleiri flugvöllum lokað vegna drónaumferðar
Fleiri flugvöllum í Danmörku var lokað í gærkvöldi og í morgun vegna drónaumferðar. Stjórnvöld í Danmörku segja ástandið grafalvarlegt og lýsa atvikunum sem skipulagðri fjölþáttaógn. Elín Margrét er í Kaupmannahöfn.