Halla þreytt en mjög ánægð

Halla Tómasdóttir var kjörin forseti í kosningum í gær, 1. júní. Halla segist spennt að taka við nýju hlutverki og þakkar það traust sem þjóðin sýndi henni.

10395
11:51

Vinsælt í flokknum Forsetakosningar 2024