Gleðin við völd hjá embætti Ríkislögreglustjóra

Gleðin var við völd hjá embætti Ríkislögreglustjóra yfir leiknum, enda er ríkislögreglustjóri sjálfur mikill handboltasérfræðingur. Hann segir oft stutt í að hann missi kúlið yfir skjánum, en reynir að halda andliti fyrir framan starfsfólk sitt.

110
01:30

Vinsælt í flokknum Fréttir