Kjör Trumps sé afleiðing vók-sins

Kjör Donalds Trumps í embætti Bandaríkjaforseta er afleiðing vók-sins. Þetta sagði hlaðvarpsstjórnandinn Þórarinn Hjartarson í Pallborðinu á Vísi í dag. Heitar umræður sköpuðust um hugtakið woke og pólitískan rétttrúnað í þættinum, þar sem Þórarinn tókst á við Alexöndru Briem borgarfulltrúa og Karen Kjartansdóttur almannatengil.

41
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir