Ísland í dag - Hefur heillað landsmenn upp úr skónum með sínum einstaka karakter

Hann er ein vinsælasta raunveruleikastjarna landsins og hefur heillað landsmenn upp úr skónum með sínum einstaka karakter. Við erum að tala um sjálfan Bassa Maraj úr raunveruleikaþáttunum Æði sem hafa verið aðgengilegir á Stöð 2+. Bassi heitir í raun Sigurjón en gefur ekki meira upp þegar kemur að nafninu. Hann vinnur á leikskóla og er einn vinsælasti starfsmaðurinn. Bassi gekk í gegnum mikla sorg á síðasta ári þegar faðir hans lést eftir stutta baráttu við krabbamein

56722
12:23

Vinsælt í flokknum Ísland í dag