33 milljón fótbolta hindrun

Stærsta þrautin í Gung-Ho hindrunarhlaupinu sem fram fer í Laugardal á morgun ber heitið Walking on the moon og stærsta uppblásna hindrun í heiminum enda tæpir 400 fermetrar og 2.000 rúmmetrar að stærð. Það þarf jafnmikið loft til að blása upp Walking on the moon eins og það tekur að blása lofti í 33 milljónir fótbolta. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá skemmtilega loftmynd af því þegar starfsmenn Gung-Ho blésu miðjuhluta hindrunarinnar upp.

1608
00:51

Vinsælt í flokknum Samstarf