Tvítugi fyrir­liðinn setur liðið ávallt í fyrsta sæti

Katla Tryggvadóttir segir það draum að rætast að hafa spila sinn fyrsta leik á stórmóti fyrir Íslands hönd. Stór áfangi að nást en aukaatriði fyrir Kötlu sem segir liðið allt vera að vinna að öðru en sama markmiðinu.

73
02:05

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta