Ísland í dag - Jólaeftirréttur Hrefnu Sætran

Í þætti kvöldsins heimsækjum við Hrefnu Sætran sem er meðal annars þekkt fyrir sína stórkostlegu eftirrétti og ætlar hún að kenna okkur að búa til skotheldan eftirrétt sem er tilvalin um jólin. Súkkulaðibrownie með Creme Brulee kremi sem hreinlega bráðnar í munni.

9087
12:10

Vinsælt í flokknum Ísland í dag