Þrettán látnir eftir kláfaslys

Að minnsta kosti 13 létu lífið þegar kláfur féll til jarðar í ferðamannabænum Stresa á Norður-Ítalíu í dag. Tvö börn voru flutt alvarlega slösuð á sjúkrahús.

28
01:01

Vinsælt í flokknum Fréttir