Gísli Þorgeir sá sekúndur líða í lokasókninni
Gísli Þorgeir Kristjánsson var gríðarlega svekktur með 38-38 jafntefli Íslands gegn Sviss. Hann hefði viljað sjá tímann stoppa fyrr í lokasókninni en segir það ekki skipta mestu máli, Ísland hefði átt að gera betur miklu fyrr.