Ísland í dag - Byggðu nýtt hús með geggjuðu útsýni

María Krista er þekkt fyrir gómsætar uppskriftir og girnilega ketó rétti sem slegið hafa í gegn hjá landanum. Undanfarið hefur María leyft fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með framkvæmdum á húsi þeirra hjóna sem þau eru að taka í gegn frá a til ö með skemmtilegum leiðum og kíktum við í heimsókn til Maríu nú á dögunum og fengum að fylgjast með því sem er í gangi á Brúsastöðum.

52125
12:48

Vinsælt í flokknum Ísland í dag