Viðtal við Slot eftir sigur Liverpool

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir erfitt að segja til um það svo stuttu eftir leik hvort meiðsli Alexander Isak, sem framherjinn varð fyrir í sigri gegn Tottenham í kvöld, haldi honum frá keppni eða ekki. Hann var ánægður með margt í 2-1 sigri sinna manna.

139
05:25

Vinsælt í flokknum Enski boltinn