Ísland í dag - „Nú kemst upp um að ég veit ekkert hvað ég er að gera“
Þannig gerir hin svokallaða loddaralíðan oft var við sig, en hana þekkir Berglind Ósk Bergsdsóttir vel. Þrátt fyrir að hafa starfað sem einn fremsti Android forritari landsins leið Berglindi oft eins og loddara. Hún hefur nú skrifað bókina Loddaralíðan og haldið fyrirlestra víða um þessa tilfinningu sem margir kannast við.