Það er sannanlega vilji minn til að semja við Ljósið til lengri tíma
Biðtíminn eftir geislameðferð við brjóstakrabbamein er mun lengri hér á landi heldur en mælt er með í Evrópu. Alma Möller, heilbrigðisráðherra sat fyrir svörum í Reykjavík síðdegis.