„Ekkert öruggt í þessum heimi“

Eftir óvænt starfslok á Englandi er Arnór Sigurðsson mættur aftur í sænska boltann og í meistaralið Malmö á þriggja ára samningi. Nú, heill heilsu, stefnir hann á að skapa usla í Svíþjóð.

263
01:46

Vinsælt í flokknum Fótbolti