Rannsókn lögreglu vegna hraðbankaþjófnaðar miðar vel

Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á hraðbankaþjófnaði í Mosfellsbæ miðar vel að sögn lögreglu sem ekki hefur viljað gefa mikið frá sér um framgang rannsóknarinnar.

23
01:21

Vinsælt í flokknum Fréttir