Skyndilega kölluð aftur í fangelsi: „Þetta var helvíti“

Kona sem svipt var reynslulausn og kölluð aftur í fangelsi árið 2018 segir síðustu tvö ár afplánunar hafa verið helvíti. Hún hefur stefnt íslenska ríkinu fyrir það sem hún kallar ólögmæta frelsissviptingu. Á sakaskrá konunnar er eitt stærsta fíkniefnamál síðari tíma á Íslandi.

449
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir