Olía eða heitt vatn myndi koma upp úr jörðinni

Langflestir gestir í heitu pottunum í flæðarmálinu á Drangsnesi greiða uppsett verð þótt enginn standi vaktina. Heimamenn hafa mætt áföllum í gegnum tíðina af æðruleysi og komast yfirleitt að því að ekki er allt sem sýnist.

64
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir